Úrslit í Lífshlaupinu 2023

Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs hafnaði í 2. sæti í sínum flokki á landsvísu. Húrra!
Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs hafnaði í 2. sæti í sínum flokki á landsvísu. Húrra!

Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða Akureyrarbæjar í Lífshlaupinu.

Í ár voru veittar viðurkenningar í þremur flokkum, fyrir flesta daga í Lífshlaupinu í flokki vinnustaða með 1-29 starfsmenn, 30-69 starfsmenn og 70 eða fleiri starfsmenn.

Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs, heilsuleikskólinn Krógaból og Síðuskóli hlutu viðurkenningar í ár fyrir góðan árangur og einnig skal tekið fram að þessir vinnustaðir náðu líka góðum árangi á landsvísu. Í sínum flokkum á landsvísu hafnaði skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs í 2. sæti , Heilsuleikskólinn Krógaból í 9. sæti og Síðuskóli í 4. sæti (Giljaskóli var í 7. sæti í þeim flokki). Nánar um úrslit í Lífshlaupinu hér.

Í ár voru svo dregnir út 19 starfsmenn sem voru skráðir í Lífshlaupið. Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.

Vetrarkort í Hlíðarfjall

Andri Már Mikaelsson – Félagsmiðstöðvar Akureyrar

Fanný Rut Meldal – Fræðslu- og lýðheilsusvið

Sandra María Jessen - Síðuskóli

Árskort í Sund

Regína Sverrisdóttir – Leikskólinn Iðavöllur

Thelma Eyfjörð – Velferðarsvið

Þuríður Jóna Steinsdóttir – Amtsbókasafn

Vikupassi í World Class

Anna Dögg Sigurjónsdóttir – Síðuskóli

Ásta Heiðrún Jónsdóttir – Skógarlundur

Ásta Laufey Þórarinsdóttir – Fjársýslusvið

Björk Jónsdóttir – Síðuskóli

Fanney Jónsdóttir – Velferðarsvið

Guðbjörg Ingimundardóttir – Fræðslu- og lýðheilsusvið

Gunnar Símonarson - Síðuskóli

Natalía Nótt Helgadóttir – Leikskólinn Klappir

Gjafabréf – Vetrargisting fyrir tvo með morgunverði á Berjaya Hótelum.

Sigríður Ragnarsdóttir – Brekkuskóli

Þorsteinn Gunnar Jónsson - Amtsbókasafn

Gjafabréf í Bröns á Skógur Bistró

Birna Eyjólfsdóttir – Mannauðssvið

Jónína Sveinbjörnsdóttir – Síðuskóli

Helgi Ásmundsson – Íþróttamiðstöð Glerárskóla

Heilsuráð óskar öllum ofan töldum til hamingju með góðan árangur og þakkar þeim fyrir að vera öðrum til fyrirmyndar og hvetur alla, líka land og þjóð til að halda áfram að hlúa að hreyfingu og heilsueflingu inn í sumarið og að eilífu.

Síðuskóli

Krógaból

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan