Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Meðvirkni á vinnustað

Meðvirkni á vinnustað

Miðvikudaginn 6. október næstkomandi verður haldið staðarnámskeiðið Meðvirkni á vinnustað í Símey. Á námskeiðinu er farið yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Einnig er skoðað hvaða áhrif meðvirkni hefur á starfsfólk, vinnustaðarmenninguna og árangur í víðum skilningi.
Lesa fréttina Meðvirkni á vinnustað
Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Allt starfsfólk á rétt á því að komið sé fram við það af virðingu og að það hafi tækifæri til að sinna störfum sínum án þess að eiga á hættu einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreitni eða annarskonar ofbeldi. Það er á ábyrgð okkar allra að líða ekki óæskilega hegðun á vinnustöðum Akureyrarbæjar og ef við verðum vör við slíka hegðun þá ræðum við málið og komum upplýsingum til yfirmanns eða annara sem geta tekið á málinu.
Lesa fréttina Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman