Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hvað er að frétta af Lundarskóla?

Hvað er að frétta af Lundarskóla?

Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Lundarskóla. Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri sagði okkur frá starfseminni og daglegu lífi í Lundarskóla þessa dagana.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Lundarskóla?
Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk

Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk

Öldrunarheimili Akureyrarbæjar tóku upp kynningu á breyttu vinnufyrirkomulagi hjá vaktavinnufólki og hvað stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér. Fræðslan er byggð á efni frá betrivinnutimi.is
Lesa fréttina Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk
Leyfisóskir í Vinnustund

Leyfisóskir í Vinnustund

Vakin er athygli á því að hægt er að nálgast kennslumyndbönd um sjálfsþjónustu í Vinnustund undir hjálpinni í kerfinu. Þar er m.a. myndband um hvernig maður setur inn leyfisóskir í gegnum Vinnustund og margt fleira.
Lesa fréttina Leyfisóskir í Vinnustund
Orð mánaðarins: Lúpuleg/ur

Orð mánaðarins: Lúpuleg/ur

Orð mánaðarins er lúpuleg/ur hann er lúpulegur, hún er lúpuleg, það er lúpulegt; lúpulegur - lúpulegri - lúpulegastur
Lesa fréttina Orð mánaðarins: Lúpuleg/ur
Stafræna hæfnihjólið - námskeið opið öllum

Stafræna hæfnihjólið - námskeið opið öllum

Stafræna hæfnihjólið – almenn stafræn hæfni er nám sem Starfsmennt bjó til út frá sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólinu sem þróað var af danska fyrirtækinu Center for digital dannelse. VR lét þýða matstækið yfir á íslensku og opnaði fyrir aðgang að því á vef í lok árs 2019 og geta allir farið í gegnum sjálfsprófið til að fá mat á stafræna hæfni sína. Starfsmennt fékk styrk frá Þróunarsjóði framhaldsfræðslunnar árið 2019 til að þróa námsefnið og er það opið öllum endurgjaldslaust.
Lesa fréttina Stafræna hæfnihjólið - námskeið opið öllum
Betri vinnutími í vaktavinnu - frí námskeið fyrir vaktavinnufólk

Betri vinnutími í vaktavinnu - frí námskeið fyrir vaktavinnufólk

Í tengslum við verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu heldur Fræðslusetrið Starfsmennt utan um fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna og mun fræðsluátakið standa yfir frá desember 2020 til júní 2021. ATH! Grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu eru ætluð öllum sem vinna vaktavinnu en önnur námskeið eru aðeins ætluð þeim sem koma að innleiðingunni svo sem stjórnendum, vaktasmiðum og launafulltrúum hjá ríkisstofnunum, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum. Í næstu viku standa 4 vefnámskeið til boða fyrir vaktavinnufólk og þá sem koma að innleiðingunni: Mánudaginn 8.febrúar: Ferlagreining og umbætur Þriðjudaginn 9.febrúar: 360°sóun Miðvikudaginn 10.febrúar: Stytting vinnuvikunnar - vinnustofa Fimmtudaginn 11.febrúar: Að takast á við breytingar/Að innleiða breytingar Nánari upplýsingar má nálgast hér *Fyrir aðra áhugasama þá er vert að benda á að önnur námskeið hjá Starfsmennt eru aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu. Það eru félagsmenn í Kili, Sveitamennt og Sameyki. Sjá nánar hér.
Lesa fréttina Betri vinnutími í vaktavinnu - frí námskeið fyrir vaktavinnufólk