Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Þjónustugátt: Rafræn skil á starfsvottorðum.

Þjónustugátt: Rafræn skil á starfsvottorðum.

Kynnum rafræn skil á starfsvottorðum í gegnum Þjónustugáttina. Ath. Þessi frétt er einungis til fræðslu starfsmanna Akureyrarbæjar og kynning á Þjónustugáttinni. Núverandi starfsmenn þurfa ekki að skila inn starfsvottorðum.
Lesa fréttina Þjónustugátt: Rafræn skil á starfsvottorðum.
Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?

Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?

Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir forstöðumaður Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar sagði okkur frá starfseminni.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi?
Þjónustugátt: Skil á menntunargögnum

Þjónustugátt: Skil á menntunargögnum

Kynnum rafræn skil á menntunargögnum í gegnum Þjónustugáttina. Ath. Þessi frétt er einungis til fræðslu starfsmanna Akureyrarbæjar og kynning á Þjónustugáttinni. Núverandi starfsmenn þurfa ekki að skila inn menntunargögnum.
Lesa fréttina Þjónustugátt: Skil á menntunargögnum
Hvaða vinnustaður verður með flestu dagana? En flestu mínúturnar? Hvaða starfsmenn fá úrdráttarverðl…

Hvaða vinnustaður verður með flestu dagana? En flestu mínúturnar? Hvaða starfsmenn fá úrdráttarverðlaunin?

Um hvað erum við að tala... við erum að tala um Lífshlaupið, sem er vinnustaðakeppni á vegum ÍSÍ og hefur það megin markmið að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og tileinka sér heilbrigða lífshætti. Lífshlaupið verður ræst miðvikudaginn 3. febrúar og stendur til 23. febrúar.
Lesa fréttina Hvaða vinnustaður verður með flestu dagana? En flestu mínúturnar? Hvaða starfsmenn fá úrdráttarverðlaunin?
Breytingar á námsleyfasjóðum

Breytingar á námsleyfasjóðum

Á fundi fræðslunefndar þann 13. janúar sl. voru breytingar á námsleyfasjóðum tilkynntar. Þar kom fram að ákveðið hefur verið að leggja námsleyfasjóð embættismanna niður og verða því reglur um sjóðinn felldar úr gildi. Ákvörðun þessi á rót að rekja til stéttarfélagsaðildar embættismanna. Jafnframt kom fram að vegna vísan til COVID-19 og stöðu bæjarsjóðs var ekki veitt framlag til námsleyfasjóðs sérmenntaðs starfsfólks Akureyrarbæjar á fjárhagsáætlun ársins 2021 og verður því ekki úthlutað úr sjóðnum fyrir skólaárið 2021-2022. Fundargerð er hægt að nálgast hér.
Lesa fréttina Breytingar á námsleyfasjóðum
Þrjár leiðir til að viðhalda heilbrigðum lífsstíl

Þrjár leiðir til að viðhalda heilbrigðum lífsstíl

Hversu oft hefur þú farið af stað með háleit markmið um aukna hreyfingu á nýju ári, aðeins til þess að gefast upp á þeim nokkrum vikum síðar?
Lesa fréttina Þrjár leiðir til að viðhalda heilbrigðum lífsstíl
Ert þú að nýta persónuafsláttinn?

Ert þú að nýta persónuafsláttinn?

Nýr starfsmaður sem hefur í hyggju að nýta persónuafslátt sinn í starfi hjá Akureyrarbæ þarf að skila inn upplýsingum um nýtingu persónuafsláttar. Upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi 7 virkum dögum fyrir útborgunardag.
Lesa fréttina Ert þú að nýta persónuafsláttinn?
Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman

Allt starfsfólk á rétt á því að komið sé fram við það af virðingu og að það hafi tækifæri til að sinna störfum sínum án þess að eiga á hættu einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreitni eða annarskonar ofbeldi. Það er á ábyrgð okkar allra að líða ekki óæskilega hegðun á vinnustöðum Akureyrarbæjar og ef við verðum vör við slíka hegðun þá ræðum við málið og komum upplýsingum til yfirmanns eða annara sem geta tekið á málinu. Hér er vakin athygli starfsfólks á upplýsingum um verklag í tengslum við áreitni á vinnustað og hvert starfsfólk getur leitað ráðgjafar upplifi það slíkar aðstæður eða verður vitni af þeim.
Lesa fréttina Einelti, áreitni og hvers kyns ofbeldi - Tölum saman
Grunnnámskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu

Grunnnámskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu

Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki, sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum að koma á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Lesa fréttina Grunnnámskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu
Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020

Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020

Allir félagsmenn í Einingu-Iðju sem starfa hjá sveitarfélagi eða störfuðu hjá sveitarfélagi á félagssvæðinu á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.
Lesa fréttina Tilkynning til starfsmanna Akureyrabæjar sem voru félagsmenn í Einingu-Iðju á árinu 2020
Orð mánaðarins: Hughrif

Orð mánaðarins: Hughrif

Höfum við ekki öll gott og gaman af því að bæta orðaforðann okkar. Þessi nýi fréttaliður á starfsmannavefnum er til þess gerður.
Lesa fréttina Orð mánaðarins: Hughrif