Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ný upplýsingasíða um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki

Ný upplýsingasíða um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki

Hér í starfsmannahandbók er komin ný síða um helstu upplýsingar er varða styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Síðan verður lifandi og þar verður helstu spurningum svarað sem snúa vaktavinnufólki, styttingu vinnuvikunnar og launamálum því tengdu. Sér hnappur er hægra meginn á síðunni sem leiðir ykkur beint inn á upplýsingasíðuna. Einnig er hægt að finna hana hér
Lesa fréttina Ný upplýsingasíða um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki
Fréttir frá leikskólanum Lundarseli

Fréttir frá leikskólanum Lundarseli

Leikskólastarf er sambland af umhyggju, mannauði, menningar- og menntunarstarfi. Lundarsel er einnig skemmtilegur og skapandi vinnustaður bæði fyrir smáa og stóra.
Lesa fréttina Fréttir frá leikskólanum Lundarseli
Orð mánaðarins: Rotinpúrulegur

Orð mánaðarins: Rotinpúrulegur

Rotinpúrulegur = slapplegur vegna þreytu eða syfju
Lesa fréttina Orð mánaðarins: Rotinpúrulegur
Annaruppbót kennara kemur til greiðslu 1.júní

Annaruppbót kennara kemur til greiðslu 1.júní

Kennarar í fullu starfi fá greidda annaruppbót 1. júní
Lesa fréttina Annaruppbót kennara kemur til greiðslu 1.júní
Heilsupistill Heilsuverndar

Heilsupistill Heilsuverndar

Góð ráð fyrir fólk sem sinnir skrifstofuvinnu. Það er áhættusamt að sitja við vinnu allan daginn og getur stytt ævina um nokkur ár en fylgni er á milli kyrrsetuvinnu og hjarta-og æðasjúkdóma, sykursýki, ákveðinna krabbameina og stoðkerfismeina.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar
Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Mikilvægt er að merkja sumarfrí í dagbókina
Lesa fréttina Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti
Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gall…

Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gallup.

Um þessar mundir er verið að gera mestu breytingar á fyrirkomulagi vinnutíma opinberra starfsmanna í áratugi undir yfirskriftinni „Betri vinnutími". Samtök launafólks og opinberir launagreiðendur hafa tekið höndum saman um að mæla viðhorf til og árangur verkefnisins.
Lesa fréttina Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gallup.
Hjólað í vinnuna hefst á morgun!

Hjólað í vinnuna hefst á morgun!

Heilsuráð Akureyrarbæjar hvetur starfsmenn til að hreyfa sig daglega (sem aldrei fyrr) og ekki síst taka þátt í þessu skemmtilega verkefni sem Hjólað í vinnuna er. Heilsuráð Akureyrarbæjar veitir viðurkenningar til starfsstöðva innan Akureyrarbæjar fyrir góðan árangur í átakinu.
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna hefst á morgun!