Sundlaug

Sundlaugin í Grímsey er opin 4 daga í viku.  Þetta er innanhússlaug þar sem hita þarf upp allt vatn í eyjunni. Laugin er 12.6 x 6 metrar, einnig er heitur pottur, snyrtingar og sturtur.

Sími: 467 3155

Afgreiðslutími:
Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00 – 21.30
Laugardaga 14.00 – 16.00, lokað á öðrum tímum.

Verð:
Sjá gjaldskrá íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar

Athugið að öll börn undir 10 ára aldri verða að vera í fylgd fullorðna.