Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Sæfari fer í slipp

Grímseyjarferjan Sæfari sem sér um áætlunarsiglingar milli Dalvíkur og Grímseyjar fer í slipp 22 til 26. apríl n.k.
Lesa fréttina Sæfari fer í slipp
Lundar í Grímsey 
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn er sestur upp

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.
Lesa fréttina Lundinn er sestur upp
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar

Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundir til Grímseyjar.
Lesa fréttina Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar