Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Anna Maria Sigvaldadóttir

Gleði á þorrablóti

Það var margt um manninn í Grímsey um helgina þegar haldið var árlegt þorrablót í eyjunni.
Lesa fréttina Gleði á þorrablóti
Mynd: Ragnhildur Hjaltadóttir

Vetrargestur

Það er ekki stríður straumur ferðamanna til Grímseyjar yfir vetrartímann en þó koma alltaf einhverjir með flestum ferðum ferjunnar og með fluginu. Ferjan siglir fjórum sinnum í viku fram í maí og fimm sinnum yfir sumarið.
Lesa fréttina Vetrargestur
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Bolludagur í Grímsey

Deginum var varið við sjálboðavinnu í kirkjunni
Lesa fréttina Bolludagur í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram

Grímseyingar láta ekki deigan síga og halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunni var tekin staða á öllu efni sem tiltækt er og lokið var við að einangra kirkjuturninn.
Lesa fréttina Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram