Samgöngur

Arctic Bikes hjólaleiga

Arctic Bikes hjólaleiga

Hjólaleigan býður upp á 7 fjallahjól auk reiðhjólahjálma.
Lesa fréttina Arctic Bikes hjólaleiga
Mynd: Unnur Birta

Lestarferð

Engar almenningssamgöngur eru í Grímsey né leigubílar, en hægt er að bóka far um eyjuna með nyrstu og mögulega einu lest Íslands.
Lesa fréttina Lestarferð
Flug frá Akureyri: Norlandair

Flug frá Akureyri: Norlandair

Norlandair býður upp á flug til Grímseyjar allt árið. Flugtími er 30 mínútur.
Lesa fréttina Flug frá Akureyri: Norlandair
Ferja frá Dalvík: Sæfari

Ferja frá Dalvík: Sæfari

Ferjan Sæfari er með áætlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt árið. Yfir vetrartíman siglir ferjan þrisvar til fjórum sinnum í viku en á sumrin fimm sinnum.
Lesa fréttina Ferja frá Dalvík: Sæfari
Útsýnisflug og ferðir: Circle Air

Útsýnisflug og ferðir: Circle Air

Circle Air býður upp á leiguflug, útsýnisflug og sérstaka ferð til Grímseyjar "The Arctic Circle Express Air tour".
Lesa fréttina Útsýnisflug og ferðir: Circle Air
Samgöngur á landi

Samgöngur á landi

Upplýsingar um hvernig hægt er að komast til/frá Akureyri og Dalvík
Lesa fréttina Samgöngur á landi