Samgöngur

Samgöngur til eyjarinnar eru góđar, ferjuferđir frá Dalvík, ţrisvar sinnum í viku allan ársins hring. Sjá nánari upplýsingar hjá Landflutningar/Samskip. Flug Flugfélags Íslands er sömuleiđis ţrisvar í viku yfir vetrarmánuđina en sjö sinnum í viku yfir hásumariđ. Allar upplýsingar hjá flugfélag.is.

Ferja

Ferjan Sćfar er međ áćtlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt áriđ.  Siglingin tekur um 3 klst. hvora leiđ og tekur ferjan alls um 108 farţega.
Dalvík er um 40 km fyrir norđan Akureyri og er um 30 mín akstur ţangađ.

Smelltu hér og bókađu ferđ međ Sćfara.

Áćtlun:
Frá Dalvík kl. 9.00 međ komu til Grímseyjar kl. 12.00

Á veturna (1.9 - 31.5) miđast stoppiđ í Grímsey viđ tvćr klukkustundir. 
Á sumrin (1.6 - 31.8) stoppar ferjan í uţb 4 klst međ brottför frá Grímsey kl. 16.00 međ komu til Dalvíkur um 19.00.

Mćlt er međ ţví ađ fyrirfram bóka sig á sumrin ţar sem ekki er víst ađ komast annars međ.  Hćgt er ađ bóka sig og kaupa miđann međ ferjunni hjá upplýsingamiđstöđ ferđamanna í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, Standgötu 12, eđa í síma  (+354) 450 1050 eđa info@visitakureyri.is.

Ath ađ ef flytja á bíl međ ferjunni ţar hann ađ vera mćttur 1 klst fyrir brottför.

Strćtó nr. 78 fer frá Akureyri kl. 08.15 međ komu til Dalvíkur kl. 08.50.  Stoppađ er viđ N1bensínstöđina á Dalvík og ţarf ađ ganga niđur á höfnina u.ţ.b. 5 ganga.
Athugiđ ađ mjög stuttur tími er á milli komu strćtó og brottfarar ferju ţannig ađ mćlt er međ ađ kaupa og bóka miđa fyrir fram á upplýsingamiđstöđinni í Hofi á Akureryi, Strandgata 12.

Hafnarsvćđi Dalvíkur
Síminn hjá ferjunni á Dalvík 458 8970.
Kort yfir strćtóstoppiđ á Dalvík og hvar ferjan leggur ađ.  

Flug

Norlandair býđur upp á flug til Grímseyjar allt áriđ. Daglega á sumrin (u.ţ.b. frá 1. júní til 27. ágúst) og ţrisvar sinnum í viku (sunnudaga, ţriđjudaga og föstudaga) ţess utan. Flugtími er 30 mínútur.

Á međan stoppađ er í Grímsey er tilvaliđ ađ fara yfir heimskautsbauginn sem er fyrir norđan flugstöđina, fara í gönguferđ međ eđa án leiđsagnar og skođa fuglalífiđ ef komiđ er á ţeim árstíma.

Allir gestir sem koma í skipulagđar pakkaferđir međ Norlandair til Grímseyjar fá skírteini ţví til stađfestingar ađ ţeir hafi fariđ yfir heimskautsbauginn án endurgjalds. Ađrir gestir geta keypt skírteini í gjafavörubúđinni Gallerí Sól. Búđin er opin yfir sumartímann á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum. Á öđrum tímum ţarf ađ panta skírteini fyrirfram í síma 467 3190 / 467 3156 eđa međ tölvupósti: gullsol@visir.is.

Á sumrin er stoppiđ um 2 klst og 15 mín en á öđrum árstíma er ţađ um 2 klst.

Flug áćtlun 2017:

1. janúar - 1. júní 
Flug ţrisvar sinnum á viku, sunnudaga, ţriđjudaga og föstudaga.
Brottför Akureyri kl.  13.30 – koma Grímsey kl. 14.00   Brottför Grímsey kl. 16.00 – koma kl. 16.30.


1. júní – 30. júní
Flug daglega. 

Mán-Fös      Brottför frá AEY 12:35 - brottför frá GRY 15:05
Lau-Sun      Brottför frá AEY 09:30 - brottför frá GRY 15:05


1. júlí – 27. ágúst 
Flug fimm sinnum á viku

Mán:     Brottför frá AEY 12:35    brottför frá GRY 15:05
Ţri:        Brottför frá AEY 08:30    brottför frá GRY 11:00
Fös:       Brottför frá AEY 12:35    brottför frá GRY 15:05
Lau:      Brottför frá AEY 09:30    brottför frá GRY 12:00
Sun:      Brofftöf frá AEY  09:30   brottför frá GRY 12:00

28. ágúst 2017 - 1. júní 2018 
Flug ţrisvar sinnum á viku, sunnudaga, ţriđjudaga og föstudaga.
Brottför Akureyri kl.  13.30 – koma Grímsey kl. 14.00   Brottför Grímsey kl. 16.00 – koma kl. 16.30.


Sími: 570 3000 eđa
flugfelag.is.
Flogiđ er frá Akureyrarflugvelli sem er í u.ţ.b. 5 mín akstri frá miđbć Akureyrar. Innritun er 30 mín fyrir brottför frá Akureyri en 15 mín fyrir brottför frá Grímsey.

Leiguflug: Nokkur fyrirtćki bjóđa upp á leiguflug til Grímseyjar samkvćmt nánara samkomulagi, m.a. myflug.is, flugfelag.is, ernir.is, circleair.is

Skipulagđar ferđir til Grímseyjar međ bátum

Frá Húsavík: Gentle Giants

Frá Akureyri: Ambassador

Endilega skrifiđ ábendingar/athugasemdir varđandi efni á vefsíđunni okkar


captcha