Norlandair býður upp á flug til Grímseyjar allt árið. Tvisvar í viku á sumrin (u.þ.b. júní og ágúst) og þrisvar sinnum í viku þess utan. Flugtími er 30 mínútur.
Ferjan Sæfari er með áætlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt árið. Yfir vetrartíman siglir ferjan þrisvar til fjórum sinnum í viku en á sumrin fimm sinnum.