Jólin og áramótin
Hátt í sextíu Grímseyingar voru heima yfir jól og áramót. En það hafa óvenjumargir Grímseyingar verið heima í vetur. Þar er ekkert skólahald og grunnskólabörn því í skóla á Akureyri og mæður þeirra fylgja þeim þangað.
08.01.2021 - 10:34
Lestrar 7