Veður

Á eyju við heimskautsbaug er allra veðra von. Vetur geta verið harðir en sumrin hlý og fögur þegar gróskumikil náttúran fær að njóta sín. Þú getur séð veðrið í Grímsey núna með því að fylgja tenglunum að neðan.

Veðurstofa Íslands

Norska veðurstofan


Veðurfar í Grímsey:

Mánuður

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

Jún

Júl

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

°C

0,3

-0,6

-0,5

1

3,3

6,3

8,5

9

6,9

3,4

1,5

0,7

°F

33

30

31

34

38

43

47

48

44

38

35

33

Síðast uppfært 09. ágúst 2022