Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð

Sólstöðuhátíðin var haldin í Grímsey um liðna helgi, þrátt fyrir frekar þungbúna spá rættist ágætlega úr veðrinu en miðnætursólin lét samt lítið fyrir sér fara.
Lesa fréttina Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug

Í dag hefst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug
Kjörgögn á leið í land frá Grímsey.  Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Annasöm helgi

Grímsey er ein af fámennari kjördeildum landsins. Þar voru 51 á kjörskrá í kosningunum um helgina.
Lesa fréttina Annasöm helgi