Grímsey afţreying

Bátsferđir


Grímsey býđur upp á mikla nálćgđ viđ fuglalíf og hćgt er ađ fara í ferđir í kringum eyna og sömuleiđis er hćgt ađ fara á sjóstöng. Ferđirnar eru mislangar, allt frá 60 mínútum upp í heilan dag. Lesa meira

Ferđir međ leiđsögn – skođunarferđir um Grímsey


Ferđirnar taka rúmlega eina og háfa klukkustund og fariđ er yfir sögu Grímseyjar, fuglalífiđ og lifnađarhćtti á eyjunni. Ferđin er vanalega innifalin í flestum pakkaferđum sem bođiđ er uppá í tengslum viđ farţegaflugiđ. Lesa meira

Fuglaskođun


Fuglalífiđ í Grímsey er einstakt og eru fjölmargar tegundir á eynni sem eru í ţéttbýlum byggđum. Margar ástćđur eru fyrir ţví ađ fuglalíf dafnar vel á eynni; stutt er í ríkar veiđilendur, engar rottur eđa mýs og veiđi á fuglum og eggjasöfnun hefur veriđ mjög veriđ takmörkuđ međ tímanum. Lesa meira

Golf viđ heimsskautsbauginn


Á Grímsey er ađ finna lítinn ţriggja holu golfvöll sem er stađsettur viđ heimsskautsbauginn rétt hjá flugvellinum. Hćgt er ađ fá búnađ til leigu á gistihúsinu Básar viđ golfvöllinn. Lesa meira

Gönguleiđir


Grímsey er 5,3 m3 og um 5.5 km löng, eyjan er tiltölulega flöt, lćgst ađ vestan viđ ţorpiđ en hćst ađ austan ţar sem hún rýs í um 105 metra yfir sjávarmáli. Á eyjunni er hćgt ađ velja um nokkrar gönguleiđir. Lesa meira

Heimsókn til heimamanna


Heimsćkiđ heimamenn og lćriđ um ţađ hvernig er ađ búa á ţessum nyrsta hluta Íslands. Verđiđ er 2500 kr. á mann og innifalin er eins og hálfs tíma heimsókn inn á heimili í Grímsey og léttar veitingar. Lesa meira

Hjólreiđar og hjólaleiga


Grímsey hentar vel fyrir fjallahjólaferđir ţar sem landslagiđ er mjúkt og međ blöndu af slóđum, stígum og vegum. Slóđirnar er ađ finna á austanverđri eynni, á međan stígar eru á vesturhliđ hennar. Malbikađir vegir eru í bćnum en malarvegir utan hans. Lesa meira

Köfun

Mynd: Erlendur Bogason.
Sjórinn í kringum Grímsey er tćr og hreinn og ţví frábćr til köfunar. Kafarar geta notiđ fjölbreytts dýralífs og gróđurs ásamt ţeirri einstöku upplifun ađ kafa međ sjófuglunum. Besti tíminn til ađ sjá fuglana er frá miđjum apríl og fram í miđjan júlí. Sjórinn í kringum Grímsey er mjög kaldur en hitastigiđ er 8°C á sumrin og fer í 4°C á veturna. Lesa meira

Miđnćtursól


Grímsey er stađsett á norđurheimsskautsbaugnum og ţví er hćgt ađ upplifa einstaka miđnćtursól ađ sumri til. Viđ sumarsólstöđur er sólin fyrir ofan sjóndeildarhringinn allan sólarhringinn. Grímseyingar halda upp á sumarsólstöđurnar međ skemmtilegri hátíđ ár hvert. Lesa meira

Norđurljós


Grímsey er frábćr stađur til ađ sjá og njóta norđurljósanna og eru bestu skilyrđin frá síđari hluta september til lok apríl. Norđurljósin koma fram hátt yfir yfirborđi jarđar, í 100-250 km. Hćđ, og eru viđ ţynnsta lag andrúmslofsins. Norđurljósin eru náttúruleg ljós á himni sem verđa til viđ árekstra hrađfleygra rafhlađinna agna sem láta ţunna loftiđ skína, líkt og flúrlýsing. Lesa meira

Sjósund


Norđur Atlanshafiđ liggur umhverfis Grímsey. Hćgt er ađ synda í sjónum sem er hreinn en kaldur, ađ međaltali 8°C á sumrin og 4°C á veturna. Lesa meira

Strandveiđar


Í sjónum í kringum Grímsey er mikiđ af fiski og ţađ er ţví auđvelt fyrir ţá sem eru međ réttan útbúnađ ađ veiđa t.d. ţorsk og ufsa. Norđanmegin á eyjunni eru klettar en klettasillur og grýtt fjara eru ađgengilegar sunnanmegin, t.d. viđ gömlu vindmylluna. Einnig er gott ađ veiđa viđ höfnina og varnargarđana ţar. Hćgt er ađ veiđa viđ Grímsey mest allt áriđ. Lesa meira

Sundlaug


Sundlaugin í Grímsey er opin 4 daga í viku. Ţetta er innanhúslaug ţar sem hita ţarf upp allt vatn í eyjunni. Laugin er 12.6 x 6 metrar, einnig er heitur pottur, snyrtingar og sturtur. Lesa meira


Endilega skrifiđ ábendingar/athugasemdir varđandi efni á vefsíđunni okkar


captcha