Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Í vikunni voru sett upp tvö skilti tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
24.07.2024 - 11:12
Lestrar 43