Þjónusta

Arctic Bikes hjólaleiga

Arctic Bikes hjólaleiga

Hjólaleigan býður upp á 7 fjallahjól auk reiðhjólahjálma.
Lesa fréttina Arctic Bikes hjólaleiga
Arctic Hot Dogs

Arctic Hot Dogs

Pylsuvagninn býður upp á pylsur (venjulegar og djúpsteiktar), fisk í brauði, Nachos með ostasósu og ís úr vél.
Lesa fréttina Arctic Hot Dogs
Arctic Trip

Arctic Trip

Arctic Trip var stofnað 2015 af frumkvöðlinum Höllu Ingólfsdóttur. Halla er með um 20 ára reynslu sem leiðsögumaður á Norðurlandi með áherslu á Eyjafjarðarsvæðinu og Grímsey. Ferðaskrifstofan býður upp á fjölbreytt úrval ferða og samstarf við heimafólk á hverjum stað.
Lesa fréttina Arctic Trip
Búðin í Grímsey

Búðin í Grímsey

Eina verslunin í Grímsey
Lesa fréttina Búðin í Grímsey
Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús

Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús

Í Sólbergi í „miðbæ“ Grímseyjar beint ofan við höfnina er handverkshús grímseyskra kvenna. Opið á ferjudögum yfir sumartímann; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga meðan ferjan bíður. Þar er boðið upp á grímseyskt handverk og handavinnu frá fastalandinu
Lesa fréttina Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús
Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið er við heimskautsbauginn og við hlið flugstöðvarinnar. Boðið er upp á 8 herbergi, 16 uppbúin rúm eða svefnpokapláss með eða án morgunmatar.
Lesa fréttina Gistiheimilið Básar
Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið er í Sólbergi, á efri hæðum Gallerí Sólar. Gistiheimilið er fallega staðsett við lífæðina, höfnina miðsvæðis í þorpinu.
Lesa fréttina Gistiheimilið Gullsól
Gistiheimilið Sveinsstaðir

Gistiheimilið Sveinsstaðir

Sveinsstaðir í Grímsey býður upp á heimagistingu. Alls eru 9 herbergi í boði í nýlega uppgerðu einbýlishúsi.
Lesa fréttina Gistiheimilið Sveinsstaðir
Kort og bæklingar fyrir ferðamenn

Kort og bæklingar fyrir ferðamenn

Kort og bæklingar fyrir ferðamenn á Akureyri, Grímsey og Hrísey eru aðgengilegir í Sundlaug Akureyrar, Amtsbókasafninu og Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Kort og bæklingar fyrir ferðamenn
Mynd: Unnur Birta

Lestarferð

Engar almenningssamgöngur eru í Grímsey né leigubílar, en hægt er að bóka far um eyjuna með nyrstu og mögulega einu lest Íslands.
Lesa fréttina Lestarferð
Kvenfélagið Baugur

Kvenfélagið Baugur

Kvenfélagskonur bjóða upp á mat og kaffihlaðborð fyrir hópa í Félagsheimilinu Múla. Þar er einnig hægt að panta svefnpokapláss fyrir hópa.
Lesa fréttina Kvenfélagið Baugur