Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram

Grímseyingar láta ekki deigan síga og halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunni var tekin staða á öllu efni sem tiltækt er og lokið var við að einangra kirkjuturninn.
Lesa fréttina Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram
Drífa Ríkarsdóttir á Reykavíkurleikunum.
Mynd: Reykjavík International Games

Íslandsmeistari í Grímsey

Drífa Ríkarðsdóttir, 24 ára sem býr í Grímsey, gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Íslandsmet í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum sem haldnir voru 25.-29. janúar.
Lesa fréttina Íslandsmeistari í Grímsey