Viđburđir

Nokkrir árvissir viđburđir eru í eyjunni:

 • Ţorrablót í byrjun febrúar.
 • Grímseyjardagarnir eru ýmist í lok maí eđa byrjun júní en ţá bjóđa Grímseyingar veitingar og viđburđi ađ hćtti heimamanna. Má ţar nefna kríueggjaleit, bátsferđ, bjargsig, sjávarréttahlađborđ og egg.
  Sjá dagskrá á viđburđadagatalinu.
   
 • Bolludagur (febrúar-mars). Ţađ er hefđ međal barna í Grímsey
  ađ safnast saman í skólanum klukkan 4 ađ morgni mánudags (7 vikum fyrir páska). Ţađan fara ţau á milli ólćstra húsa og vekja íbúa međ skreyttum bolluvöndum og heimta salgćti eđa kökur. Í tilefni dagsins fá börnin frí í skólanum.

 • Sumarsólstöđur 21. júní. Lengsta degi ársins er fagnađ međ ţví ađ njóta sólarlagsins og mannlífsins. Bođiđ er upp á krćsingar auk afţreyingar af ýmsu tagi. Sjá dagskrá á viđburđadagatalinu                                                                                                                                                                              
 • Norđurheimskautsbaugshlaupiđ í byrjun september. Hlaupiđ fer fram í Grímsey og verđa tvćr leiđir í bođi. Annars vegar verđur hlaupinn einn hringur í kringum Grímsey en hann telur tćpa tólf kílómetra og hins vegar verđa hlaupnir tveir hringir í kringum eyna, sem teljast ţá rúmlega hálfmaraţon. Áriđ 2017 verđur hlaupiđ haldiđ 2.september.
   
 • Fiske-hátíđin 11. nóvember. „Ţjóđhátíđardagur“ Grímseyinga er haldinn á afmćlisdegi velgjörđamannsins Fiske međ veglegu kökuhlađborđi.

Endilega skrifiđ ábendingar/athugasemdir varđandi efni á vefsíđunni okkar


captcha