Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Myndir: Anna Maria Sigvaldadóttir

Veðurhamur í Grímsey

Heldur rysjótt tíð hefur verið í Grímsey undanfarið. Bræla hefur verið á miðum og komust sjómenn einungis einn dag á sjó um helgina vegna veðurs.
Lesa fréttina Veðurhamur í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Vetrarveður

Í Grímsey eru veturnir yfirleitt frekar snjóléttir þrátt fyrir legu eyjarinnar við heimskautsbauginn.
Lesa fréttina Vetrarveður
Frá höfninni í Grímsey. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey

Byggðastofnun auglýsti í gær viðbótaraflaheimildir án vinnsluskyldu fyrir Grímsey, allt að 300 þorskígildistonn fyrir fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026 og 2026/2027.
Lesa fréttina Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey
Messa í Miðgarðakirkju 10. nóvember 2024. 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Fagnað í Grímsey í dag

Fiskeafmælinu er fagnað í Grímsey í dag. Þessi dagur er ávallt stór hátíðarstund og mikilvægur í huga íbúa eyjarinnar.
Lesa fréttina Fagnað í Grímsey í dag
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Stórslysaæfingar í Grímsey

Um 60 manns tóku þátt í stórslysaæfingum í Grímsey um síðustu helgi.
Lesa fréttina Stórslysaæfingar í Grímsey

Veðrið í Grímsey

Viðburðir