Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Mynd: María H. Tryggvadóttir

Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey

Umsóknarfrestur í styrktarsjóðinn er til og með næstkomandi föstudag, 15. maí.
Lesa fréttina Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey
Mynd: Eyþór Ingi Jónsson

Krían er mætt við heimskautsbauginn

Mikil kríubyggð er í Grímsey og sást til fyrstu kríanna að vitja varpstöðvanna í gær.
Lesa fréttina Krían er mætt við heimskautsbauginn
Myndir: Guðrún Inga Hannesdóttir

Engan bilbug að finna á ungum Grímseyingum

Það er kraftur í tveimur ungum Grímseyingum sem festu nýverið kaup hvor á sínum bátnum.
Lesa fréttina Engan bilbug að finna á ungum Grímseyingum
Myndir: Guðrún Inga Hannesdóttir

Lundinn er mættur

Vorið er farið að láta á sér kræla norður við heimskautsbaug eftir frekar erfiðan og snjóþungan vetur. Langvían og álkan eru nú þegar sest upp í björgunum til að tryggja sér hreiðurstæði og lundinn var að mæta.
Lesa fréttina Lundinn er mættur
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey

Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Glæðum Grímsey auglýsir styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2020, eða kr. 5.000.000. Styrkfénu er ætlað að styrkja verkefni sem falla að áherslum byggðaverkefnisins.
Lesa fréttina Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey

Veðrið í Grímsey

Viðburðir