Mynd af þorpinu í Grímsey

Grímsey

Eyjan er um 40 km norður af meginlandinu. Þar er nyrsta byggða ból Íslands, fjölskrúðugt fuglalíf, einstök birta og áhugaverður sagnaheimur.

Flýtileiðir

  • Heimasíða Grímseyjar skjáskot
    Fréttir úr Grímsey

    Nýr vefur Grímseyjar kominn í loftið

    Vefurinn hefur verið í undirbúningi og vinnslu undanfarið rúmt ár.

  • Mynd af hópi erlendra námsmanna sem heimsóttu Grímsey við ferjuna Sæfara
    Fréttir úr Grímsey

    Bandarískir háskólanemar heimsóttu Grímsey

    Til fjölda ára hafa háskólanemar víðsvegar frá Bandaríkjunum komið til Íslands til að stunda nám í fræðum um loftslagsbreytingar og norðurslóðir.

  • Mynd af Grímseyjarferjunni Sæfara
    Fréttir úr Grímsey

    Áætlunarferðir í mars

    Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni þá verða siglingar Sæfara felldar niður miðvikudaginn og fimmtudaginn 19. og 20. mars vegna viðhalds. 

Viðburðir í Grímsey

Sjá alla viðburði
  • Sólsetur við Grímsey, sést í björgin næst og fugl sem svífur yfir á fallegu sumarkvöldi.
    Grímsey

    Sumarsólstöðuhátíðin

    Grímseyingar halda árlega bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum, helgina næst sólstöðunum ár hvert. Hátíðin 2025 verður helgina 20. - 22. júní.

  • Svart hvít mynd sem sýnir Willard Fiske
    Grímsey

    Fiskehátíðin

    Fiskehátíðin er haldin árlega þann 11. nóvember, á afmælisdegi velgjörðamannsins Willard Fiske. Þjóðhátíðardagur Grímseyinga er þá haldinn hátíðlegur með veglegu hlaðborði og skemmtun.

  • Kirkjan og sjórinn að vetrarlagi, fugl flýgur yfir og sólin er að rísa, snjór er yfir landinu
    Grímsey

    Þorrablót

    Þorrablót Grímseyinga er árlegur viðburður sem haldinn er í febrúar og hefur sterkari rætur í menningu eyjarskeggja.