Exhibition facilities

We offer multipurposed exhibition facilities for art, music and events of all kinds.

Everyone can have an exhibition at the Municipal Library. Artists of all ages, with fun ideas, have a good reason to be here and we do our best to find a solution for installing an exhibition.

sýningaraðstaða

This exhibition facilities is open to everyone. Here we have installed/put up exhibitions of all kinds and we browse through all applications with an open mind. - If you are thinking about a certain exhibition, please contact us: bokasafn@akureyri.is.

Láttu sjá þig á bókasafninu!

Hér má sjá kort af sýningarsvæðinu:

grunnmynd af syningarsal

Myndir frá hinum ýmsu sýningum sem settar hafa verið upp á Amtsbókasafninu má skoða hér:

Dæmi um viðburði undanfarin ár. Athugið að listinn er ekki tæmandi...:

2021:

  • Heimsókn Grænlendinga
  • Fígúrur af sumarlestrarnámskeiði

2020:

  • Tíðarandi í teikningum
  • Akureyri bærinn minn

2019:

  • Mannát og femínismi
  • Sýning á gögnum úr skylduskilum
  • Áður en ég dey veggur í tengslum við Listasumar
  • Fríða og dýrið, sýning á vegum Michel Santacroce
  • Umhverfisvæn innpökkunarstöð í desember

2018:

  • Tréskúlptúrar Hreins Halldórssonar alþýðulistamanns
  • Mótorhjól frá Mótorhjólasafni Íslands
  • Kona á skjön: Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi
  • Sýning á vegum Artmoney Nord
  • Sýning á verkum Salman Ezzammoury
  • Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis

2017:

  • Rótarý klúbburinn
  • Norræna félagið
  • 190 ára afmæli Amtsbókasafnsins á Akureyri
  • 100 ára afmæli Leikfélags Akureyrar
  • Frímerkjasýning Þórhalls Ottesen
  • Þetta vilja börnin sjá
  • Óperu veggspjöld frá Póllandi
  • Héraðsskjalasafnið á Akureyri: Hús og heimili
  • Jólin koma: Leikföng frá liðinni tíð

2016:

  • Jól í Leikfangalandi í desember
  • Sýning til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk í nóvember
  • Bleikur október í samstarfi við KAON
  • Þetta vilja börnin sjá í ágúst
  • Orðlistasýningin This is Ós / Þetta er Us í júlí
  • Arkirnar með bókverkasýningu í júní
  • Fatamarkaður Rauða krossins í maí
  • Ferðafélag Akureyrar með afmælissýningu í apríl
  • Svuntur og kokkabækur í mars
  • Sagan af bláa hnettinum á ótal tungumálum í febrúar

2015:

  • Leikföng og málverk í desember
  • Nála riddarasaga sló í gegn í október
  • GARASON var með Álfabækurnar sínar í júlí
  • Heill þér mæta merka kona í júní í tilefni af kosningaafmæli kvenna
  • Biblíublanda frá hinu íslenska biblíufélagi í maí
  • Blöð og tímarit íslenskra kvenna í mars
  • Jonna safnari með postulínssvani og bauka úr ýmsum áttum, í janúar
  • 2014:
  • Laufabrauð í desember
  • Þetta vilja börnin sjá í nóvember
  • Bókagjafir til bæjarbúa á Akureyrarvöku
  • Endurvinnsla og listsköpun
  • Skátasýning í tengslum við Landsmót skáta
  • Álfar og drekar í júní
  • Bókaskrín í maí
  • Bók bókanna í apríl
  • Ljóðaþvottur blakti á snúrum í febrúar

2013:

  • Bókapressa og heilsusamlegar bækur
  • Frönsk sýning um sögustaði og skáld í tengslum við franska kvikmyndadaga
  • Handrit að Skilaboðaskjóðunni sett upp í minningu Þorvalds Þorsteinssonar
  • Þetta vilja börnin sjá.Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum
  • Álfabækur Guðlaugs Arasonar slógu í gegn sumarið 2013
  • Listamenn voru lánaðir út í október
  • Síður úr flugdrekabók tóku flugið í nóvember
  • Jólaminningar frá síðustu öld rifjaðar upp í desember

2012:

  • Yndislestur æsku minnar - febrúar 2012. Sýning í máli og myndum um eftirlætis barnabækur nokkurra þjóðþekktra Akureyringa.
  • Bókamerkin sem gleymdust. Sýning á bókamerkjum sem gleymst hafa í bókum og varðveitt eru á safninu.
  • Sumardagurinn fyrsti 2012. Garðhúsgögn, blómabækur, garðyrkjutímarit og flest annað sem gott er að skoða í tengslum við vorverkin
  • Maxímús Músíkús - Hallfríður Ólafsdóttir var með kynningu á músinni kátu og sagði frá ævintýrum hennar.
  • Uppskeruhátíð Krógabóls - Litrík og falleg sýning sem sækir innblástur í nokkrar sígildar barnabækur.
  • Afmælissýning frá 100 ára afmæli bæjarins
  • Bókahillan. Gréta Berg
  • Allt í plús. 70 norðlenskir listamenn birta okkur minningar sínar um Akureyri á víð og dreif um bæinn
  • Ljósfarið. Bjargey Ingólfsdóttir

2011:

  • Bókabúgí. Bókasýning - sýning sem unnin er úr afskrifuðum bókum
  • Ég skrifa á brennheitu hrauni - Sýning um ævi og ritverk Irène Némirovsky
  • Manstu eftir búðinni? - Sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri um verslun og viðskipti í bænum
  • Sýning á handmáluðu postulíni eftir Gunnhildi Þórhalls.
  • Blíðir bókasafnstónar. Svavar Knútur flutti lög sín og ljóð

Eldra:

  • Sýning og fyrirlestrar í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar
  • Uppskeruhátíð og sýning frá Fjölmennt
  • Sýningin Draumar - Samstarfsverkefni Draumasetursins Skuggsjár, Amtsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins.
  • Fyrirlestur um Kjarnakonur
  • Nonni - Sýning í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sveinssonar - Nonna.
  • Leiklist á Akureyri - Sýning á vegum Leikminjasafns Íslands í tilefni af 100 ára afmæli Leikfélags Akureyrar 2007
  • List án landamæra: Fornminjar og frumbyggjalist - sýning Fjölmenntar í Amtsbókasafninu á Akureyri
  • Þetta vilja börnin sjá - Sýning á myndskreytingum úr barnabókum í júní og júlí 2008
  • Portraits of the North 2008 - Sýning frá Minjasafni Manitoba
  • Bollar og egg - Sýning á bollum og eggjum úr safni Hildar Sigurðardóttur og Elínar Jóhannsdóttur
  • Vorkoma 2009
  • Sýning Fjölmenntar vorið 2009. Þema: Norðurheimskautið
  • Saga GA - Sýning á munum og myndum úr sögu Gagnfræðaskóla Akureyrar í tilefni af ritun sögu skólans.
  • Sýning í tilefni af Landsmóti UMFÍ
  • Trúmaður á tímamótum - sýning um Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur
Last updated 02. January 2023