Fjölgun ferđa til Grímseyjar

Ferjan Sćfari
Ferjan Sćfari

Ferđum ferjunnar Sćfara til og frá Grímsey verđur fjölgađ um tvćr á viku í sumar og verđur ţá siglt alla daga vikunnar nema á fimmtudögum og laugardögum. Nýja áćtlunin gefur ţví ferđafólki sem kemur međ ferjunni kost á ađ dvelja a.m.k. í sólarhring í eyjunni og kynnast ţar međ ţessum einstaka stađ betur en áđur var í bođi.

Ferđafólk í dagsferđ, getur sem fyrr komiđ út í eyju á hádegi og haft ţar viđdvöl í fimm klukkustundir á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum. Á ţriđjudögum er fariđ kl. 14 frá Grímsey og á sunnudögum kl. 16. Sjá nánari áćtlun hér.

Í vetraráćtlun ferjunnar stansar hún ađeins skamma stund í Grímsey en ţó hefur ferđum hennar frá Grímsey á föstudögum veriđ seinkađ til kl. 16, ţannig ađ ferđafólk getur stansađ ţar viđ heimsskautsbauginn í fjórar klukkustundir.

"Ţetta eru mjög ánćgjulegar fréttir fyrir Grímsey og Grímseyinga, enda hefur ferjan oft veriđ meira og minna full flesta daga yfir sumariđ. Núna er hćgt ađ veita bćđi Grímseyingum og ferđamönnum betri ţjónustu, enda er mikill áhugi á Grímsey sem áfangastađ," segir Helga Íris Ingólfsdóttir verkefnastjóri "Brothćttra byggđa" fyrir Hrísey og Grímsey.

Nánari upplýsingar um gistimöguleika, afţreyingu o.fl. í Grímsey má finna á www.visitgrimsey.is


Endilega skrifiđ ábendingar/athugasemdir varđandi efni á vefsíđunni okkar


captcha