Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Mynd: Anna Maria Sigvaldadóttir

Gleði á þorrablóti

Það var margt um manninn í Grímsey um helgina þegar haldið var árlegt þorrablót í eyjunni.
Lesa fréttina Gleði á þorrablóti
Mynd: Ragnhildur Hjaltadóttir

Vetrargestur

Það er ekki stríður straumur ferðamanna til Grímseyjar yfir vetrartímann en þó koma alltaf einhverjir með flestum ferðum ferjunnar og með fluginu. Ferjan siglir fjórum sinnum í viku fram í maí og fimm sinnum yfir sumarið.
Lesa fréttina Vetrargestur
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Bolludagur í Grímsey

Deginum var varið við sjálboðavinnu í kirkjunni
Lesa fréttina Bolludagur í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram

Grímseyingar láta ekki deigan síga og halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunni var tekin staða á öllu efni sem tiltækt er og lokið var við að einangra kirkjuturninn.
Lesa fréttina Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram
Drífa Ríkarsdóttir á Reykavíkurleikunum.
Mynd: Reykjavík International Games

Íslandsmeistari í Grímsey

Drífa Ríkarðsdóttir, 24 ára sem býr í Grímsey, gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Íslandsmet í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum sem haldnir voru 25.-29. janúar.
Lesa fréttina Íslandsmeistari í Grímsey

Veðrið í Grímsey

Viðburðir