Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Vinningshafarnir Guðmundur Kjartansson og Signý Berg

Margir vildu til Grímseyjar

Rétt um 1.500 manns tóku þátt í leik sem Akureyrarstofa stóð fyrir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila í Grímsey.
Lesa fréttina Margir vildu til Grímseyjar
Mynd; Anna María Sigvaldadóttir

Nyrsta sundlaug landsins

Sundlaugin í Grímsey hefur nú verið opnuð á ný eftir viðhald.
Lesa fréttina Nyrsta sundlaug landsins
Anna María Sigvaldadóttir tók þátt í siginu um helgina en hún er eina konan sem tekur virkan þátt í …

Vorboðarnir hreiðra um sig í Grímsey

Mikið er um að vera í Grímsey þessa dagana og jafnvel þótt veðrið sé heldur kaldranalegt þá er margt sem minnir á að sumarið er rétt handan við hornið.
Lesa fréttina Vorboðarnir hreiðra um sig í Grímsey
Mynd: Kristófer Knutsen

Lundinn er kominn í Grímsey

Lundinn er farinn að sækja heim að varpslóðum við heimskautsbaug eftir vetrardvöl á hafi úti en í Grímsey er ein af stærstu lundabyggðum Íslands.
Lesa fréttina Lundinn er kominn í Grímsey
Mynd: Kristófer Knutsen

Orkuskipti í Grímsey

Frétt á vef Sameinuðu þjóðanna um fyrirhuguð orkuskipti í Grímsey
Lesa fréttina Orkuskipti í Grímsey

Veðrið í Grímsey

Viðburðir