Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eina lest Íslands?

Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár.
Lesa fréttina Eina lest Íslands?
Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Í dag færðu hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason Grímseyjarkirkju veglega gjöf í formi eintaks af Guðbrandsbiblíu.
Lesa fréttina Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Sólstöðuhátíðin í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin í Grímsey
Magnús G. Guðmundsson sóknarprestur og Alfreð Garðarsson formaður sóknarnefndar. Mynd Anna María Sig…

Sjómannadagur og prestur kvaddur

Sjómannadeginum var fagnað í Grímsey að venju í gær og á dagskrá var meðal annars sjómannadagsmessa og kaffisamsæti í félagsheimilinu Múla.
Lesa fréttina Sjómannadagur og prestur kvaddur
Mynd: Arna Björg Bjarnadóttir

Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Í gær blakti íslenski fáninn víða við hún í Grímsey, er fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri kirkju í eyjunni. Eins og alþjóð veit brann Miðgarðakirkja í Grímsey til grunna ásamt öllum kirkjumunum síðastliðið haust.
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Veðrið í Grímsey

Viðburðir