Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey
Byggðastofnun auglýsti í gær viðbótaraflaheimildir án vinnsluskyldu fyrir Grímsey, allt að 300 þorskígildistonn fyrir fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026 og 2026/2027.
26.11.2024 Almennt