Stórslysaæfingar í Grímsey
Um 60 manns tóku þátt í stórslysaæfingum í Grímsey um síðustu helgi.
30.09.2024 Almennt, Fréttir frá Akureyri, App tilkynningar
Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.