Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Áætlunarflugi fjölgað um eitt

Áætlunarflugi fjölgað um eitt

Farþegaflutningum verður sinnt með áætlunarflugi og verður flugferðum fjölgað úr þremur í fjórar á viku.
Lesa fréttina Áætlunarflugi fjölgað um eitt
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Samgöngur í fjarveru Sæfara

Grímseyjarferjan Sæfari fer í slipp í næstu viku og er síðasta ferð til og frá eyjunni þann 17.mars n.k.
Lesa fréttina Samgöngur í fjarveru Sæfara
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Jólin í Grímsey

Jóladagskrá Grímseyinga hófst liðna helgi og verður ýmislegt í boði næstu daga.
Lesa fréttina Jólin í Grímsey
Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð

Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa fréttina Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð
Myndir: Valdimar Þengilsson

Valdimar gaf skírnarfont

Valdimar Jóhannsson, 95 ára trésmiður og stofnandi Ýmis Trésmiðju á Akureyri, kom í gær færandi hendi til Grímseyjar og gaf forláta skírnarfont til nýju Miðgarðakirkjunnar sem stefnt er að því að vígja næsta vor.
Lesa fréttina Valdimar gaf skírnarfont

Veðrið í Grímsey

Viðburðir