Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja: Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug.

Fréttir

Grímseyjarkirkja. Mynd Sigurður Henningsson

Bjart yfir Grímsey í skammdeginu

Mikið er um að vera í Grímsey að undanförnu og íbúum fjölgar.
Lesa fréttina Bjart yfir Grímsey í skammdeginu
Fiske minnismerkið Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fiske fagnað í Grímsey

Haldið var upp á Fiskehátíðina eins og siður er ár hvert, síðastliðinn laugardag.
Lesa fréttina Fiske fagnað í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Sæfari í slipp í þessari viku

Grímseyjarferjan Sæfari mun fara í slipp fimmtudaginn 16. nóvember og falla næstu ferðir þar á eftir niður.
Lesa fréttina Sæfari í slipp í þessari viku
Frá sjálboðavinnu íbúa. Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Tökum höndum saman og klárum nýja Miðgarðakirkju

Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann. Það var mikið áfall en eyjaskeggjar létu þó engan bilbug á sér finna.
Lesa fréttina Tökum höndum saman og klárum nýja Miðgarðakirkju
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Aftur siglt til Grímseyjar á sunnudaginn

Grímseyjarferjan Sæfari siglir að óbreyttu, samkvæmt áætlun, á milli Dalvíkur og Grímseyjar á sunnudag. Skipið bilaði í gær og er nú í slipp á Akureyri.
Lesa fréttina Aftur siglt til Grímseyjar á sunnudaginn

Veðrið í Grímsey

Viðburðir