Fréttir

Samtal við Grímseyinga í blíðskaparveðri

Samtal við Grímseyinga í blíðskaparveðri

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, heimsótti Grímsey í gær ásamt starfsfólki sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Samtal við Grímseyinga í blíðskaparveðri
Mynd: Shipspotting

Áætlunarferðir í mars

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni þá verða siglingar Sæfara felldar niður miðvikudaginn og fimmtudaginn 19. og 20. mars vegna viðhalds.
Lesa fréttina Áætlunarferðir í mars
Myndir: Anna Maria Sigvaldadóttir

Veðurhamur í Grímsey

Heldur rysjótt tíð hefur verið í Grímsey undanfarið. Bræla hefur verið á miðum og komust sjómenn einungis einn dag á sjó um helgina vegna veðurs.
Lesa fréttina Veðurhamur í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Vetrarveður

Í Grímsey eru veturnir yfirleitt frekar snjóléttir þrátt fyrir legu eyjarinnar við heimskautsbauginn.
Lesa fréttina Vetrarveður
Frá höfninni í Grímsey. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey

Byggðastofnun auglýsti í gær viðbótaraflaheimildir án vinnsluskyldu fyrir Grímsey, allt að 300 þorskígildistonn fyrir fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026 og 2026/2027.
Lesa fréttina Byggðastofnun auglýsir viðbótaraflaheimildir fyrir Grímsey
Messa í Miðgarðakirkju 10. nóvember 2024. 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Fagnað í Grímsey í dag

Fiskeafmælinu er fagnað í Grímsey í dag. Þessi dagur er ávallt stór hátíðarstund og mikilvægur í huga íbúa eyjarinnar.
Lesa fréttina Fagnað í Grímsey í dag
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Stórslysaæfingar í Grímsey

Um 60 manns tóku þátt í stórslysaæfingum í Grímsey um síðustu helgi.
Lesa fréttina Stórslysaæfingar í Grímsey
Akureyringurinn Grímseyingur

Akureyringurinn Grímseyingur

Á samfélagsmiðlum Akureyrarbæjar er liðurinn Akureyringar - þar sem ýmsir íbúar bæjarins eru kynntir og er nú komið að þriðja íbúanum sem að þessu sinni er Grímseyingur.
Lesa fréttina Akureyringurinn Grímseyingur
Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Floortje við opnun sýningarinnar.
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)

Í byrjun sumars vann hollenska listakonan og leiðsögumaðurinn Floortje Zonneveld að sjónrænu listaverki (e. visual art) í Grímsey og setti upp sýningu með afrakstur vinnunnar í lok júní.
Lesa fréttina Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS