Bátsferðir

Grímsey býður upp á mikla nálægð við fuglalíf og hægt er að fara í ferðir í kringum eyna og sömuleiðis er hægt að fara á sjóstöng. Ferðirnar eru mislangar, allt frá 60 mínútum upp í heilan dag.

Nánari upplýsingar
Gistiheimilið Básar: Sími: 467 3103.
Heimasíða: gistiheimilidbasar.is.
Email: basar@gistiheimilidbasar.is.