Golf við heimsskautsbauginn

Gistihúsið Básar
Sími: 467 3103
Netfang: basar@gistiheimilidbasar.is

Á Grímsey er að finna lítinn þriggja holu golfvöll sem er staðsettur við heimsskautsbauginn rétt hjá flugvellinum. Hægt er að fá búnað til leigu á gistihúsinu Básar við golfvöllinn.