Ferðir með leiðsögn - skoðunarferðir um Grímsey

Arctic Trip ehf.
611 Grímsey
Sími: +354 848 1696
Netfang: info@arctictrip.is

Leiðsögn um Grímsey er í boði allt árið. Í ferðunum er farið er yfir sögu Grímseyjar, fuglalífið, lifnaðarhætti og farið yfir heimskautsbauginn. Innifalið er viðurkenningarskjal um að hafa farið yfir heimskautsbauginn. Ferðirnar taka frá 1.5 klst.