Miðnætursól

Grímsey er staðsett á norðurheimskautsbaugnum og því er hægt að upplifa einstaka miðnætursól að sumri til. Við sumarsólstöður er sólin fyrir ofan sjóndeildarhringinn allan sólarhringinn. Grímseyingar halda upp á sumarsólstöðurnar með skemmtilegri hátíð ár hvert.