Íbúafundur mánudaginn 29. júní

Mynd: Gyða Henningsdóttir.
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Múla mánudaginn 29. júní frá kl. 17-19. Til fundarins er boðað af Akureyrarbæ, SSNE, Vistorku og Orkusetri.

Dagskrá:

  • Halla Björk Reynisdóttir ávarpar fundinn
  • Styrkveitingar Brothættra byggða: Karen Nótt Halldórsdóttir
  • Orkuskipti og bætt orknýtni: Sigurður Ingi Friðleifsson, Ragnar Ásmundsson og Guðmundur H. Sigurðarson
  • Uppsetning á fræðsluverkefni um vindmyllur, sólarsellur og rafhlöður: Sigurður Ingi Friðleifsson og Guðmundur H. Sigurðarson
  • Almennar umræður

Fundarstjóri: Gunnar Gíslason.

Léttur kvöldverður verður framreiddur af Kvenfélaginu Baugi að fundi loknum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan