Elstu menn muna vart annað eins

Myndir: Anna María Sigvaldadóttir
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Marsmánuður hefur verið einstaklega stormasamur. Óvenjumikill snjór er nú í Grímsey og muna elstu menn ekki eftir svona vondum vetri.

Íbúar eru orðnir langþreyttir á snjómokstri sem ekki hefur verið vandamál undanfarna vetur og því einkar óvenjulegt að þar sé allt að því ófært um þorpið. 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan