Bolludagur í Grímsey

Mynd: Anna María Sigvaldadóttir
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Bolludeginum vörðu 14 íbúar Grímseyjar við að plasta yfir einangrunina í kirkjunni og gera þannig klárt fyrir næsta áfanga framkvæmda. Að launum fengu sjálfboðaliðarnir að sjálfsögðu bollur sem Anna María Sigvaldadóttir, einnig íbúi í Grímsey, bakaði og færði þeim í tilefni dagsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan