Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir

Gott haust í Grímsey

Óvenju mannmargt hefur verið í Grímsey í haust, en nokkuð margir Grímseyingar sem alla jafna dvelja í landi á veturna hafa nú verið í eynni, þar með talið töluvert af börnum og unglingum sem hafa verið í fjar- og heimakennslu eins og víða annars staðar.
Lesa fréttina Gott haust í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir. Á myndinni má sjá Bjarni Reykjalín Magnússon með fuglinn fyrir ut…

Sjaldgæfur gestur í Grímsey

Haftyrðill heimsótti Grímsey í gær en hann er minnstur svartfugla og einn af minnstu sjófuglunum.
Lesa fréttina Sjaldgæfur gestur í Grímsey
Myndir: Haukur Hauksson

Folf við Heimskautsbaug

Í vikunni stóð Kiwanisklúbburinn Grímur að uppsetningu folfvallar í Grímsey.
Lesa fréttina Folf við Heimskautsbaug
Mynd: Bjarni Reykjalín

Dagsbirtan dvín

Nú eru jafndægur að hausti að baki og óðum dvín dagsbirtan.
Lesa fréttina Dagsbirtan dvín
Mynd: Guðrún Inga Hannesdóttir

Líflegt í höfninni

Óvenju mikið er um að vera í Grímsey um þessar mundir. Í gærkvöldi voru 15 bátar í höfn og hafa margir verið á veiðum að undanförnu.
Lesa fréttina Líflegt í höfninni
Hrönn og Guðmann.

Mikill áhugi á Grímseyjarferð

Rétt um 1.500 manns tóku þátt í leik sem Akureyrarstofa stóð fyrir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila í Grímsey. Í verðlaun var haustferð til Grímseyjar fyrir tvo og var nafn Guðmanns Reynis Hilmarssonar í Reykjavík dregið úr hattinum. Guðmann ætlar að skella sér norður fyrir heimskautsbaug með eiginkonu sinni Hrönn Ægisdóttur í næsta mánuði.
Lesa fréttina Mikill áhugi á Grímseyjarferð
Mynd: Kristófer Knutsen.

Grímseyjarferð fyrir tvo

Akureyrarstofa efnir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila til lauflétts verðlaunaleiks þar sem heppinn þátttakandi getur unnið draumaferð fyrir tvo til Grímseyjar.
Lesa fréttina Grímseyjarferð fyrir tvo
Gengið við heimskautsbauginn í Grímsey

Frábært ferðamannasumar í Grímsey

Grímseyingar gleðjast nú yfir því hversu margir Íslendingar hafa lagt leið sína til eyjunnar í sumar.
Lesa fréttina Frábært ferðamannasumar í Grímsey
Á heimskautsbaugi við sólarlag á sumarsólstöðum, Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.

FERÐAST UM ÍSLAND

Albert eldar - ferðast í sumar um landið og deilir á ferðabloggi sínu því sem verður á vegi hans. Um sumarsólstöður lá leiðin til Grímseyjar.
Lesa fréttina FERÐAST UM ÍSLAND
Góður íbúafundur í Grímsey

Góður íbúafundur í Grímsey

Líflegur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey í gær á vegum Akureyrarbæjar og SSNE.
Lesa fréttina Góður íbúafundur í Grímsey
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Íbúafundur mánudaginn 29. júní

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Múla mánudaginn 29. júní frá kl. 17-19.
Lesa fréttina Íbúafundur mánudaginn 29. júní