Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Elstu menn muna vart annað eins

Marsmánuður hefur verið einstaklega stormasamur. Óvenjumikill snjór er nú í Grímsey og muna elstu menn ekki eftir svona vondum vetri.
Lesa fréttina Elstu menn muna vart annað eins
Vetrartíð í Grímsey

Vetrartíð í Grímsey

Vetrartíð hefur verið ríkjandi meira og minna síðan í desember. Veturinn hefur verið erfiður, lítið hefur verið hægt að sækja sjóinn og margar ferðir fallið niður í áætlunarfluginu. Ferjan Sæfari hefur þó náð að halda áætlun að mestu leyti en aðeins nokkrar ferðir hafa fallið niður.
Lesa fréttina Vetrartíð í Grímsey
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Hvalreki í Grímsey

Um helgina rak fullvaxinn Búrhval að höfninni í Grímsey. Hræið sem um ræðir er af fullvöxnum tarfi sem gæti verið um 50 tonn. Draga þurfti hræið út úr höfninni með dráttarvél í morgun til að rýma fyrir Sæfara sem var að koma í áætlunarferð til eyjarinnar.
Lesa fréttina Hvalreki í Grímsey