Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir

Gott haust í Grímsey

Óvenju mannmargt hefur verið í Grímsey í haust, en nokkuð margir Grímseyingar sem alla jafna dvelja í landi á veturna hafa nú verið í eynni, þar með talið töluvert af börnum og unglingum sem hafa verið í fjar- og heimakennslu eins og víða annars staðar.
Lesa fréttina Gott haust í Grímsey