FERÐAST UM ÍSLAND

Á heimskautsbaugi við sólarlag á sumarsólstöðum, Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.
Á heimskautsbaugi við sólarlag á sumarsólstöðum, Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.

Albert eldar - ferðast í sumar um landið og deilir á ferðabloggi sínu því sem verður á vegi hans. Um sumarsólstöður var ferðinni heitið til Grímseyjar og hér má finna bloggið frá þeirri heimsókn.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan