Grímseyjarferð fyrir tvo

Mynd: Kristófer Knutsen.
Mynd: Kristófer Knutsen.

Akureyrarstofa efnir í samstarfi við ferðaþjónustuaðila til lauflétts verðlaunaleiks þar sem einn heppinn þátttakandi getur unnið draumaferð fyrir tvo til Grímseyjar.

Í verðlaun er ókeypis sigling með Sæfara fram og til baka frá Dalvík til Grímseyjar, gisting í eina nótt á Gullsól og aðra nótt á Básum, kvöldverður á veitingastaðnum Kríunni og reiðhjól frá Arctic Byke til að fara um eyjuna. Allt fyrir tvo.

Smelltu hér til að kynna þér málið, svara spurningunni og senda inn rétt svar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan