Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Arna Björg Bjarnadóttir

Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Í gær blakti íslenski fáninn víða við hún í Grímsey, er fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri kirkju í eyjunni. Eins og alþjóð veit brann Miðgarðakirkja í Grímsey til grunna ásamt öllum kirkjumunum síðastliðið haust.
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey
Styrktartónleikar - Sól rís í Grímsey

Styrktartónleikar - Sól rís í Grímsey

Grímseyingar safna fyrir nýrri kirkju með tónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 27. apríl.
Lesa fréttina Styrktartónleikar - Sól rís í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fjarvinnuaðstaða í Grímsey

Kvenfélagið Baugur í Grímsey breytti rými sem áður hýsti leikskóla í félagsheimilinu Múla, í vinnuaðstöðu fyrir fólk sem vill dvelja í eynni og vinna fjarvinnu.
Lesa fréttina Fjarvinnuaðstaða í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadottir

Vorboði Grimseyjar

Lundinn er mættur heim að varpslóðum við Grímsey eftir vetrardvöl á hafi úti og boðar þar með vor við heimskautsbaug.
Lesa fréttina Vorboði Grimseyjar
Nýja Miðgarðakirkjan.

Ný Miðgarðakirkja

Stefnt er að því að bygging nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey geti hafist næsta vor. Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins.
Lesa fréttina Ný Miðgarðakirkja
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Rólegt um hátíðarnar

Heldur rólegt en afar góðmennt var í Grímsey um hátíðarnar en um 30 manns dvöldu í eyjunni.
Lesa fréttina Rólegt um hátíðarnar