Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýja Miðgarðakirkjan.

Ný Miðgarðakirkja

Stefnt er að því að bygging nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey geti hafist næsta vor. Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins.
Lesa fréttina Ný Miðgarðakirkja
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Rólegt um hátíðarnar

Heldur rólegt en afar góðmennt var í Grímsey um hátíðarnar en um 30 manns dvöldu í eyjunni.
Lesa fréttina Rólegt um hátíðarnar