Ný kirkja rís í Grímsey
Skóflustunga að nýrri Miðgarðakirkju í Grímsey var tekin í byrjun maí á þessu ári og í sumar hefur verið unnið ötullega að uppbyggingunni og er verið að ljúka að reisa kirkjuna þessa dagana.
24.08.2022 - 14:47
Lestrar 141