Fréttir

Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar

Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundir til Grímseyjar.
Lesa fréttina Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar
Mynd: Kristófer Knutsen.

Páskar í Grímsey

Það verður ýmislegt um að vera í eyjunni yfir páskahelgina.
Lesa fréttina Páskar í Grímsey
Mynd: Anna Maria Sigvaldadóttir

Gleði á þorrablóti

Það var margt um manninn í Grímsey um helgina þegar haldið var árlegt þorrablót í eyjunni.
Lesa fréttina Gleði á þorrablóti
Mynd: Ragnhildur Hjaltadóttir

Vetrargestur

Það er ekki stríður straumur ferðamanna til Grímseyjar yfir vetrartímann en þó koma alltaf einhverjir með flestum ferðum ferjunnar og með fluginu. Ferjan siglir fjórum sinnum í viku fram í maí og fimm sinnum yfir sumarið.
Lesa fréttina Vetrargestur
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Bolludagur í Grímsey

Deginum var varið við sjálboðavinnu í kirkjunni
Lesa fréttina Bolludagur í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram

Grímseyingar láta ekki deigan síga og halda staðfastlega áfram vinnu við að klára byggingu nýrrar Miðgarðakirkju. Fyrr í vikunni var tekin staða á öllu efni sem tiltækt er og lokið var við að einangra kirkjuturninn.
Lesa fréttina Smíði nýju Miðgarðakirkjunnar mjakast áfram
Drífa Ríkarsdóttir á Reykavíkurleikunum.
Mynd: Reykjavík International Games

Íslandsmeistari í Grímsey

Drífa Ríkarðsdóttir, 24 ára sem býr í Grímsey, gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Íslandsmet í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum sem haldnir voru 25.-29. janúar.
Lesa fréttina Íslandsmeistari í Grímsey
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Hátíðarnar í Grímsey

Veðrið hefur verið gott að mestu og miklu betra en spár hafa sagt fyrir um og allar samgöngur gengið vel.
Lesa fréttina Hátíðarnar í Grímsey
Grímseyjarkirkja. Mynd Sigurður Henningsson

Bjart yfir Grímsey í skammdeginu

Mikið er um að vera í Grímsey að undanförnu og íbúum fjölgar.
Lesa fréttina Bjart yfir Grímsey í skammdeginu
Fiske minnismerkið Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fiske fagnað í Grímsey

Haldið var upp á Fiskehátíðina eins og siður er ár hvert, síðastliðinn laugardag.
Lesa fréttina Fiske fagnað í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Sæfari í slipp í þessari viku

Grímseyjarferjan Sæfari mun fara í slipp fimmtudaginn 16. nóvember og falla næstu ferðir þar á eftir niður.
Lesa fréttina Sæfari í slipp í þessari viku