Samgöngur á landi

Ýmsir möguleikar eru á ferðum milli Akureyrar og Reykjavíkur og á aðra staði innan Norðurlandsins. Má þar nefna flug, rútur, strætó, ferjur og leigubíla. Auk þess má nefna innanbæjar strætó á Akureyri sem er gjaldfrjáls. Einnig má hér finna upplýsingar um samgöngur til og frá Hrísey og Grímsey. Upplýsingar um hvernig hægt er að komast til Akureyrar og Dalvíkur má finna í strætóyfirlitinu hér fyrir neðan:

Vetraráætlun: 5. janúar - 15. maí 2021

Sumaráætlun: 14. júní - 15. ágúst 2020