Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Hátíðarnar í Grímsey

Veðrið hefur verið gott að mestu og miklu betra en spár hafa sagt fyrir um og allar samgöngur gengið vel.
Lesa fréttina Hátíðarnar í Grímsey
Grímseyjarkirkja. Mynd Sigurður Henningsson

Bjart yfir Grímsey í skammdeginu

Mikið er um að vera í Grímsey að undanförnu og íbúum fjölgar.
Lesa fréttina Bjart yfir Grímsey í skammdeginu
Fiske minnismerkið Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fiske fagnað í Grímsey

Haldið var upp á Fiskehátíðina eins og siður er ár hvert, síðastliðinn laugardag.
Lesa fréttina Fiske fagnað í Grímsey
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Sæfari í slipp í þessari viku

Grímseyjarferjan Sæfari mun fara í slipp fimmtudaginn 16. nóvember og falla næstu ferðir þar á eftir niður.
Lesa fréttina Sæfari í slipp í þessari viku
Frá sjálboðavinnu íbúa. Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Tökum höndum saman og klárum nýja Miðgarðakirkju

Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann. Það var mikið áfall en eyjaskeggjar létu þó engan bilbug á sér finna.
Lesa fréttina Tökum höndum saman og klárum nýja Miðgarðakirkju
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Aftur siglt til Grímseyjar á sunnudaginn

Grímseyjarferjan Sæfari siglir að óbreyttu, samkvæmt áætlun, á milli Dalvíkur og Grímseyjar á sunnudag. Skipið bilaði í gær og er nú í slipp á Akureyri.
Lesa fréttina Aftur siglt til Grímseyjar á sunnudaginn
Sungið og spilað við miðnætursól. 
Mynd: Karen Nótt Halldórsdóttir

Sól og blíða á Sólstöðuhátíðinni

Sólstöðuhátíðin í Grímsey var haldin um liðna helgi í sól og blíðu.
Lesa fréttina Sól og blíða á Sólstöðuhátíðinni
Ljósmynd: Valgerður Ósk Ómarsdóttir.

Sólstöðuhátíðin hefst á morgun

Á morgun föstudaginn 23. júní hefst Sólstöðuhátíð í Grímsey en þessi árlega bæjarhátíð er haldin í tilefni af sumarsólstöðum. Grímseyingar bjóða gestum og gangandi að taka þátt í alls kyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin hefst á morgun
Sæfari við höfn í Grímsey í dag. 
Mynd Halla Ingólfsdóttir

Sæfara fagnað

Um hádegið í dag kom ferjan Sæfari til Grímseyjar fullhlaðin varningi og með um 50 farþega. Skipið hefur verið í viðhaldi á Akureyri síðan um miðjan mars og stóð til að það yrði í um 6 til 8 vikur í slipp. Þær áætlanir stóðust ekki og er ferjan nú búin að vera úr áætlun í samtals um 12 vikur.
Lesa fréttina Sæfara fagnað
Mynd: Eyþór Ingi Jónsson

Krían mætt til Grímseyjar

Flestar tegundir farfugla eru komnar til Grímseyjar. Lundinn kom að vanda um miðjan apríl og fyrstu kríurnar sáust í byrjun vikunnar.
Lesa fréttina Krían mætt til Grímseyjar
Olíudreifingarskipið Keilir við höfn í Grímsey 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar fengu áfyllingu

Olíubirgðir eyjarinnar voru á þrotum og því kærkomið að fá olíuskipið Keili í heimsókn í gær.
Lesa fréttina Grímseyingar fengu áfyllingu