Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Eyþór Ingi Jónsson

Krían mætt til Grímseyjar

Flestar tegundir farfugla eru komnar til Grímseyjar. Lundinn kom að vanda um miðjan apríl og fyrstu kríurnar sáust í byrjun vikunnar.
Lesa fréttina Krían mætt til Grímseyjar
Olíudreifingarskipið Keilir við höfn í Grímsey 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar fengu áfyllingu

Olíubirgðir eyjarinnar voru á þrotum og því kærkomið að fá olíuskipið Keili í heimsókn í gær.
Lesa fréttina Grímseyingar fengu áfyllingu
Mynd: Básavíkin í Grímsey

Grímsey og Hrísey hljóta veglegan styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Á föstudag var tilkynnt að 28 verkefni hljóti styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Verkefnið "Hrísey - greið leið um fornar slóðir" hlaut 27 milljónir króna og "Grímsey - bætt upplifun og öryggi" hlaut 6,8 milljónir króna, hvort tveggja eru verkefni sem Akureyrarbær sótti um fyrir hönd eyjanna.
Lesa fréttina Grímsey og Hrísey hljóta veglegan styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Áætlunarflugi fjölgað um eitt

Áætlunarflugi fjölgað um eitt

Farþegaflutningum verður sinnt með áætlunarflugi og verður flugferðum fjölgað úr þremur í fjórar á viku.
Lesa fréttina Áætlunarflugi fjölgað um eitt
Arctic Bikes hjólaleiga

Arctic Bikes hjólaleiga

Hjólaleigan býður upp á 7 fjallahjól auk reiðhjólahjálma.
Lesa fréttina Arctic Bikes hjólaleiga
Arctic Hot Dogs

Arctic Hot Dogs

Pylsuvagninn býður upp á pylsur (venjulegar og djúpsteiktar), fisk í brauði, Nachos með ostasósu og ís úr vél.
Lesa fréttina Arctic Hot Dogs
Arctic Trip

Arctic Trip

Arctic Trip var stofnað 2015 af frumkvöðlinum Höllu Ingólfsdóttur. Halla er með um 20 ára reynslu sem leiðsögumaður á Norðurlandi með áherslu á Eyjafjarðarsvæðinu og Grímsey. Ferðaskrifstofan býður upp á fjölbreytt úrval ferða og samstarf við heimafólk á hverjum stað.
Lesa fréttina Arctic Trip
Búðin í Grímsey

Búðin í Grímsey

Eina verslunin í Grímsey
Lesa fréttina Búðin í Grímsey
Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús

Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús

Í Sólbergi í „miðbæ“ Grímseyjar beint ofan við höfnina er handverkshús grímseyskra kvenna. Opið á ferjudögum yfir sumartímann; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga meðan ferjan bíður. Þar er boðið upp á grímseyskt handverk og handavinnu frá fastalandinu
Lesa fréttina Gallerí Sól - handverksverslun og kaffihús
Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið er við heimskautsbauginn og við hlið flugstöðvarinnar. Boðið er upp á 8 herbergi, 16 uppbúin rúm eða svefnpokapláss með eða án morgunmatar.
Lesa fréttina Gistiheimilið Básar
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Samgöngur í fjarveru Sæfara

Grímseyjarferjan Sæfari fer í slipp í næstu viku og er síðasta ferð til og frá eyjunni þann 17.mars n.k.
Lesa fréttina Samgöngur í fjarveru Sæfara