Köfun

Mynd: Erlendur Bogason.
Mynd: Erlendur Bogason.

Arctic Trip
Netfang: info@arctictrip.is
Heimasíða: www.arctictrip.is
og
Strýtan Divecenter
Erlendur Bogason, kafari og PADI köfunarleiðbeinandi
Gsm: 862 2949
Netfang: erlendur@saevor.is
Heimasíða: strytan.is

Sjórinn umhverfis Grímsey er tær og hreinn og því er þar að finna kjöraðstæður til köfunar. Kafarar geta notið fjölbreytts dýralífs og gróðurs ásamt þeirri einstöku upplifun að kafa með sjófuglunum. Besti tíminn til að sjá fuglana er frá miðjum apríl og fram í miðjan júlí. Sjórinn í kringum Grímsey er mjög kaldur en hitastigið er 8°C á sumrin og fer í 4°C á veturna.

HÉR má sjá skemmtilega stiklu um köfun í Grímsey frá þýska sjónvarpsstöðinni NDR.