Brúin og vegvísirinn

Gamla heimskautsbaugstáknið sem staðsett er fyrir norðan gistiheimilið Bása, við flugvöllinn er eitt þekktasta kennileiti eyjarinnar. Táknið var sett upp árið xxxx fyrir frumkvæði flugfélagsins Norlandair. Hugmyndin var að fólk gæti gengið yfir bauginn á einhverskonar brú.