Áhugaverðir staðir

Vindmyllan

Vindmyllan

Þar sem hvorki er náttúruleg uppspretta af heitu vatni né nein önnur náttúruvæn leið til að framleiða rafmagn í Grímsey er notuð til þess dísilrafstöð. Árið 1973 var byggð vindmylla og gerð tilraun til þess að nýta vindorku.
Lesa fréttina Vindmyllan