Akureyri á iði 2019

Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði"
• Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja.
• Akureyringar eru kvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí
• Eftrifarandi er dagskráin í maí: 

1.maí mið
Göngu- og skíðaferð á Súlur á vegum FFA. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is

2.maí fim
Frítt í sundlaugar Akureyarbæjar

3.maí fös

4.maí lau
Skíðaferð, Hnjótafjall-Helja á vegum FFA. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Sjá nárnar á www.ffa.is

5.maí sun
Gönguhópur FFA: Tökum skrefið kl. 10:00. Gengið í ca. 1 klst. Gangan hefst við skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is

6.maí mán

7.maí þri

8.maí mið
Vinnustaðaátakið Hjólað í vinnuna hefst. Sjá nánar á www.hjoladivinnuna.is
Líkamsræktin Bjarg: Litaspinning kl. 19:30
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

9.maí fim
Frítt í sundlaugar Akureyarbæjar

10.maí fös
Líkamsræktin Bjarg: Opið í tækjasal frá 5:50-21:00

11.maí lau
CrossFit Hamar: Opinn tími kl. 10:00
Líkamsræktin Bjarg: Zumba kl. 11:30
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00.

12.maí sun
Gönguhópur FFA: Tökum skrefið kl. 10:00. Gengið í ca. 1 klst. Gangan hefst við skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is

13.maí mán

14.maí þri

15.maí mið
UFA Eyrarskokk: Opin æfing í Kjarnaskógi kl. 17:15 (mæting við Kjarnakot)
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

16.maí fim
Líkamsræktin Bjarg: Leikfimi fyrir 70 ára og eldri kl 13:00

17.maí fös
Frítt í sundlaugar Akureyarbæjar

18.maí lau

19.maí sun
Gönguhópur FFA: Tökum skrefið kl. 10:00. Gengið í ca. 1 klst. Gangan hefst við skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is

20.maí mán

21.maí þri

22.maí mið
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

23.maí fim
Frítt í sundlaugar Akureyarbæjar

24.maí fös

25.maí lau
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í paraWOD kl. 9:00, 10:00 og 11:00.

26.maí sun
Gönguhópur FFA: Tökum skrefið kl. 10:00. Gengið í ca. 1 klst. Gangan hefst við skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar á www.ffa.is

27.maí mán
Hreyfivika UMFÍ hefst

28.maí þri
Hjólað í vinnuna lýkur

29.maí mið
Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.

30.maí fim

31.maí fös
Frítt í sundlaugar Akureyarbæjar

Síðast uppfært 01. maí 2019