Íþróttafélög

Á Akureyri er blómlegt íþróttalíf og þar er hægt að leggja stund á næstum allar íþróttagreinar sem þekkjast. Hér að neðan er að finna lista yfir þau félög sem hafa heimasíður með nánari upplýsingum um starfsemi þeirra. Einnig tengla á heimasíður líkamsræktarstöðva

Aðildarfélög Í.B.A. eru 

Bæklingur frá 2013 um aðildarfélög ÍBA

Önnur félög (ótæmandi upptalning)
Síðast uppfært 03. janúar 2022