Íþróttamannvirki

Akureyrarbær á og rekur átta íþróttahús. Íþróttadeild sér um beinan rekstur á fimm þeirra:

 • Íþróttahús Giljaskóla (Íþróttamiðstöð Giljaskóla)*
 • Íþróttahús Glerárskóla (Íþróttamiðstöð Glérárskóla)*
 • Íþróttahús Hríseyjar (Íþróttamiðstöð Hríseyjar)**
 • Íþróttahús Lundarskóla (KA-heimili)
 • Íþróttahús Naustaskóla
 • Íþróttahús Oddeyarskóla
 • Íþróttahús Síðuskóli*
 • Íþróttahöllin*

Akureyrarbær rekur fjórar sundlaugar: 

 • Sundlaug Akureyrar**
 • Sundlaug Glerárskóla (Íþróttamiðstöð Glerárskóla)*
 • Sundlaug í Hrísey (Íþróttamiðstöð Hríseyjar)**
 • Sundlaug Grímseyjar**
Akureyrarbær á og rekur skíðasvæði í Hlíðarfjalli*** 
*Forstöðumaður: Aðalsteinn Sigursteinsson
**Forstöðumaður: Elín H. Gísladóttir
***Forstöðumaður: Guðmundur Karl Jónsson
 
Akureyrarbær hefur gert rekstrarsamning við ákveðin aðildarfélög ÍBA til að sjá um rekstur vissra íþróttamannvirkja sem eru í eigu bæjarins
 
Knattspyrnufélag Akureyrar sér rekstur á eftirfarandi íþróttamannvirkjum skv. samningi: 
 • Akureyravöllur
 • Íþróttahús Lundarskóla (KA-heimili)
 • Félagssvæði KA

Íþróttafélagið Þór sér um rekstur á eftirfarandi íþróttamannvirkjum skv. samningi:

 • Boginn
 • Hamar
 • Félagssvæði Þórs

Golfklúbbur Akureyrar sér um rekstur golfvallarins að Jaðri skv. samningi. 

Skautafélag Akureyrar sér um rekstur Skautahallarinnar skv. samningi.

Hestamannafélagið Léttir sér um rekstur reiðhallarinnar skv. samningi.

Önnur íþróttamannvirki, félagssvæði, aðstaða:
 
 • Félagssvæði Bílaklúbbs Akureyrar
 • Félagssvæði KKA
 • Félagssvæði Skotfélags Akureyrar
 • Aðstaða KFA í Sunnuhlíð
 • Aðstaða Katatefélags Akureyrar við Óseyri
 • Aðstaða Nökkva við Drottningarbraut

 

Hugmyndir og framtíðin

Eftirfarandi eru hugmyndir er snúa að breytingum og eða nýjungum í íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar.

ATHUGIÐ að þetta eru hugmyndir hvernig hlutir gætu litið út í framtíðinni án nokkurra skuldbindinga um að af þessum framkvæmdum verði. 

Síðan er í vinnslu!

Skíðasvæðið Hlíðarfjalli 

Íþróttamiðstöðin Glérárskóla

Sundlaug Akureyrar

Félagssvæði Nökkva, siglingarklúbbs

Síðast uppfært 02. apríl 2017