Akureyrarbær á og rekur átta íþróttahús. Íþróttadeild sér um beinan rekstur á fimm þeirra:
- Íþróttahús Giljaskóla (Íþróttamiðstöð Giljaskóla)*
- Íþróttahús Glerárskóla (Íþróttamiðstöð Glerárskóla)**
- Íþróttahús Hríseyjar (Íþróttamiðstöð Hríseyjar)**
- Íþróttahús Lundarskóla (KA-heimili)
- Íþróttahús Naustaskóla*
- Íþróttahús Oddeyrarskóla
- Íþróttahús Síðuskóli*
- Íþróttahöllin*
Akureyrarbær rekur fjórar sundlaugar:
- Sundlaug Akureyrar**
- Sundlaug Glerárskóla (Íþróttamiðstöð Glerárskóla)**
- Sundlaug í Hrísey (Íþróttamiðstöð Hríseyjar)**
- Sundlaug Grímseyjar**
Akureyrarbær á og rekur skíðasvæði í Hlíðarfjalli***
*Forstöðumaður er Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála s. 460-1000 ellert@akureyri.is
**Forstöðumaður er Gísli Rúnar Gylfason s. 461-4455 gislirunar@akureyri.is
***Forstöðumaður er Brynjar Helgi Ásgeirsson s. 462-2280 brynjar.helgi@hlidarfjall.is
Símanúmer íþróttamannvirkja er að finna
hér.
Akureyrarbær hefur gert rekstrarsamning við ákveðin aðildarfélög ÍBA til að sjá um rekstur vissra íþróttamannvirkja sem eru í eigu bæjarins
Knattspyrnufélag Akureyrar sér rekstur á eftirfarandi íþróttamannvirkjum skv. samningi:
- Akureyravöllur
- Íþróttahús Lundarskóla (KA-heimili)
- Félagssvæði KA
Íþróttafélagið Þór sér um rekstur á eftirfarandi íþróttamannvirkjum skv. samningi:
- Boginn
- Hamar
- Félagssvæði Þórs
Golfklúbbur Akureyrar sér um rekstur golfvallarins að Jaðri skv. samningi.
Skautafélag Akureyrar sér um rekstur Skautahallarinnar skv. samningi.
Hestamannafélagið Léttir sér um rekstur reiðhallarinnar skv. samningi.
Önnur íþróttamannvirki, félagssvæði, aðstaða: