26.sep

Leiðsögn um veggspjaldasýningu

Natalia Dxnn sem er partur af verkefninu Við skin norðurljósa, mun heimsækja Akureyri þann 26. september. Þá mun hún vera með leiðsögn um sýninguna Veggspjöld frá Póllandi sem stendur yfir hér á Amtsbókasafninu 1.-30. september.