Fréttir

Ţemamyndir ókeypis í mars og apríl

Besta leigan í bćnum!
Ţađ er nú ekki hátt verđiđ á útlánum á mynddiskum hjá okkur (100, 200 og 400 kr.) en í mars og apríl ćtlum viđ ađ gera betur. Já, viđ ćtlum hreinlega ađ ... Lesa meira

Sandkorn í fjöru - Ljósmyndasýning

Sandkorn í fjöru
Sandkorn í fjöru - Ljósmyndasýning 3. - 30. mars. Hér sýnir Ásta Steingerđur Geirsdóttir myndir sem teknar eru viđ sjávarsíđuna í og viđ Hafnarfjörđ á bilinu janúar 2012 til febrúar 2014. Myndirnar eru til sölu, í svarthvítu eđa lit, prentađar á striga / ljósmyndapappír, í stćrđinni 40x60 cm. Lesa meira

Bókamarkađur 2015

Bókamarkađur í febrúar
Gamlar bćkur og nýlegar bćkur - Bćkur sem viđ höfum afskrifađ eđa vinir okkar hafa gefiđ safninu - Barnabćkur - Unglingabćkur - Frćđibćkur - Allskonar bćkur - Úrvaliđ er mikiđ og alltaf má finna gullmola inni á milli. Viđ opnum mánudaginn 2. febrúar kl. 10:00! Lesa meira

Listamađur á söguslóđum - Fellur niđur vegna veđurs!

Johannes Larsen á ferđ um Ísland 1927 og 1930
Hlustiđ á rithöfundinn Vibeke Nřrgaard Nielsen sem hafa kynnt sér sögu Johannesar Larsens mjög vel, segja frá ferđum ţessa danska málara um Ísland 1927 og 1930. 11. febrúar 2015 á Amtsbókasafninu á Akureyri Lesa meira

Fréttalisti