Fréttir

Fatamarkađur

Kílómarkađur í maí
Rauđi krossinn og Amtsbókasafniđ slá upp fatamarkađi í maí - Vortíska fyrri ára seld á vćgu verđi - 1000 kr fyrir 1000 gr af fötum! Lesa meira

Ferđafélag Akureyrar 80 ára

Ferđafélag Akureyrar 80 ára
Ţann 8. apríl nćstkomandi fagnar Ferđafélag Akureyrar 80 ára afmćli. Sama dag kl. 17.00 verđur opnuđ međ viđhöfn sýning í anddyri Amtbókasafnsins međ gömlum munum, skjölum og myndum úr sögu félagsins. Sýningin mun standa uppi í safninu allan aprílmánuđ og gefst ţá kćrkomiđ tćkifćri til ađ kynna sér ţetta gamla og rótgróna félag og starfsemi ţess. Ţá verđa haldnir ţrír fyrirlestrar í kaffiteríu Amtbókasafnins í apríl um einstaka ţćttir í sögu félagsins. Munu allir fyrirlestrarnir hefjast kl. 20:00 og gefst ţá í leiđinni tćkifćri til ađ skođa afmćlissýninguna og spjalla saman um gamla daga. Lesa meira

Gleđilegt sumar!

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn :-)

Bókaverđlaun barnanna 2016

Bókaverđlaun barnanna 2016
Árlega tilnefna börn á aldrinum sex til tólf ára bestu barnabćkur ársins. Tilnefningarnar fara fram í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verđlaun fyrir eina frumsamda bók og ađra ţýdda og fá höfundur og ţýđandi ţeirra bóka sem hljóta flest atkvćđi ađ sjálfsögđu verđlaun. Verđlaunin eru veitt ár hvert á sumardaginn fyrsta viđ hátíđlega athöfn. Söfn um allt land taka ţátt og bíđa börn, bókaverđir og kennarar spennt eftir ţessum viđburđi. Lesa meira

Fréttalisti