Fréttir

Sumar, sumar, sumar og sól :-)

Gleđilegt sumar!
Viđ höfum lokađ á sumardaginn fyrsta en opnum aftur á föstudaginn kl. 10:00. Óskum ykkur sólríks sumars og ţökkum fyrir góđan vetur! Lesa meira

Lessalur og opiđ net

Lesum og lćrum!
Lestrarsalur safnsins er á 2. hćđ og er hann opinn frá klukkan 10:00-19:00 alla virka daga og klukkan 11:00-16:00 á laugardögum. Á lestrarsal eru lesbásar og borđ til afnota fyrir gesti og opinn ađgangur ađ ţráđlausu neti. Lesa meira

Páskar 2014

Gleđilega páska!
Viđ lokum ađeins yfir páskana ţ.e. frá 17. apríl - 21. apríl. Opnum síđan venju samkvćmt ţriđjudaginn 22. apríl kl. 10:00 - Gleđilega páska! Lesa meira

Bók bókanna

Bók bókanna
Í apríl sýnum viđ nokkra dýrgripi úr innstu geymslum safnsins. Lesa meira

Fréttalisti