Fréttir

Ný gjaldskrá 2017

Gjaldskrá 2017
Viđ vekjum athygli ykkar á ţví ađ ný gjaldskrá hefur tekiđ gildi - Ţađ sem hćkkar er merkt međ grćnu: Lesa meira

Allir lesa

Allir lesa á Ţorranum!
Nćsti landsleikur verđur 27. janúar til 19. febrúar 2017 - Allar tegundir bóka eru gjaldgengar. Ţađ skiptir ekki máli hvernig bćkur ţú lest eđa hvort ţú lest prentađan texta, rafbók eđa hljóđbók - Allir lesa á ţorranum! Lesa meira

Bókamarkađur

Bókamarkađur í janúar
Nú erum viđ ađ setja upp okkar sívinsćla bókamarkađ - Gamalt og gott efni sem ţráir nýja notendur - Sjón er sögu ríkari! Bókamarkađurinn stendur út janúar 2017 Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár!

2017 hefur alla burđi til ţess ađ verđa frábćrt ár!
2016 hefur kvatt og 2017 tekiđ viđ. Viđ stöndum vaktina á virkum dögum 10:00-19:00 og 11:00-16:00 á laugardögum. Fyrir ţau ykkar sem viljiđ borđa eitthvađ annađ en kjöt, ţá eigum viđ bćkur fyrir ykkur ;-) Fyrir ţau ykkar sem lásuđ ekki nóg yfir hátíđirnar ţá eigum viđ fullt af skemmtilegum bókum til ađ lesa og ţađ er svo einfalt ađ panta bćkur sem ekki eru inni í augnablikinu. Fyrir ţau ... Lesa meira

Fréttalisti