Fréttir

Ţetta vilja börnin sjá

Ţetta vilja börnin sjá!
Sýning á myndskreytingum í íslenskumbarna- og unglingabókum 2013 - Ţetta vilja börnin sjá! er sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Hér á Amtsbókasafninu verđur sýningin opin á afgreiđslutíma safnsins, 25. október - 22. nóvember 2014 Lesa meira

Ráđgjafi óskast


Viđ Amtsbókasafniđ á Akureyri er starfandi notendaráđ. Ţađ er skipađ sex einstaklingum af báđum kynjum og á ýmsum aldri sem allir eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa áhuga á starfsemi bókasafnsins. Lesa meira

Ung skáld AK 2014

Tjáđu ţig í texta!
Ertu ungskáld á Akureyri á aldrinum 16-25 ára? Taktu ţá ţátt í samkeppni um besta ritađa textann s.s. ljóđ, sögur, leikrit og svo framvegis. Ţrenn verđlaun í bođi fyrir mestu snilldina! Síđasti skiladagur er föstudagurinn 1. nóvember. Lesa meira

Allir lesa hefst í dag!

Allir lesa!
Í dag, 17. október hefst landsleikur í lestri, Allir lesa!. Ţátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbók á vefnum allirlesa.is og taka ţátt í leiknum međ ţví ađ vera í liđi eđa liđum. Viđskiptavinir Amtsbókasafnsins eru hvattir til ţess ađ ganga til liđs viđ Amtsbókasafniđ á vefnum allirlesa.is. Amtsbókasafniđ á Akureyri verđur međ ýmislegt í bođi í tilefni lestrarlandsleiksins: Lesa meira

Fréttalisti