Fréttir

Bókamarkađur 2015

Bókamarkađur í febrúar
Gamlar bćkur og nýlegar bćkur - Bćkur sem viđ höfum afskrifađ eđa vinir okkar hafa gefiđ safninu - Barnabćkur - Unglingabćkur - Frćđibćkur - Allskonar bćkur - Úrvaliđ er mikiđ og alltaf má finna gullmola inni á milli. Viđ opnum mánudaginn 2. febrúar kl. 10:00! Lesa meira

Listamađur á söguslóđum

Johannes Larsen á ferđ um Ísland 1927 og 1930
Hlustiđ á rithöfundinn Vibeke Nřrgaard Nielsen sem hafa kynnt sér sögu Johannesar Larsens mjög vel, segja frá ferđum ţessa danska málara um Ísland 1927 og 1930. 11. febrúar 2015 á Amtsbókasafninu á Akureyri Lesa meira

Jonna safnari

Jonna er alltaf eitthvađ ađ bauka...
Frá ţví ađ ég man eftir mér hef ég sankađ ađ mér allskonar dóti og drasli. Sem barn var ég alltaf međ alla vasa fulla af nöglum, bréfum, steinum og fleiru og fleiru og ţessi söfnunarárátta hefur ekki elst af mér… Lesa meira

Gleđilegt 2015!

Bjartir dagar framundan :-)
Sól hćkkar á lofti, jólabćkurnar staldra örlítiđ lengur viđ í hillunum og viđ setjum okkur í stellingar fyrir komandi ár... - Viđ óskum öllum vinum okkar, nćr og fjćr, gleđilegs árs og hlökkum til ţess ađ sjá ykkur sem oftast á ţessu flotta ári sem er framundan! Lesa meira

Fréttalisti