Fréttir

Uppskeruhátíđ Skoppađ á bókasafniđ er laugardaginn 20.sept. kl.14-15

Herra Skoppi :-)
Skoppađ á bókasafniđ - Sjáumst á laugardaginn kl. 14:00-15:00! Viđ hvetjum alla krakka sem tóku ţátt í Skoppađ á bókasafniđ til ţess ađ koma og hafa gaman saman! Hlökkum til ađ sjá ykkur :-) Lesa meira

Fyrsta sögustund haustsins

Kroppurinn er kraftaverk
FYRSTA SÖGUSTUNDIN HAUSTIĐ 2014 - Fimmtudaginn 18. september kl. 16:15 - Viđ lesum bókina Kroppurinn er kraftaverk Lesa meira

Afgreiđslutími í vetur

Opiđ á laugardögum í vetur!
Nú styttist í ađ vetraraafgreiđslutíminn taki gildi hjá okkur eđa frá og međ 16. september. Áfram verđur opiđ kl. 10:00-19:00 virka daga en viđ bćtist laugardagsopnun kl. 11:00-16:00. Lokađ verđur á sunnudögum. Lesa meira

Bókamarkađur 4. september

Bókamarkađurinn hefst 4. september!
Gamlar bćkur og nýlegar bćkur - Bćkur sem viđ höfum afskrifađ eđa vinir okkar hafa gefiđ safninu - Barnabćkur - Unglingabćkur - Frćđibćkur - Allskonar bćkur Úrvaliđ er mikiđ og alltaf má finna gullmola inni á milli! Lesa meira

Fréttalisti