Fréttir

Afgreiđslutími um jól og áramót

Afgreiđslutími Amtsbókasafnsins um jól og áramót Lesa meira

Laufabrauđ

Laufabrauđsgerđ
Laufabrauđ eđur kökur af hveitideigi, vćttu í sykurblandinni góđri mjólk eđur rjóma, útskornar ýmislega, og sođnar í brćddu smjöri, eru svo algengin, ađ frá ţeim ţarf ekki meira ađ segja. Lesa meira

Skilafrestur framlengdur!

Kćru safngestir! Vegna fćrđarinnar í bćnum okkar fallega ţá viljum viđ láta ykkur vita ađ skilafrestur á öllum gögnum sem átti ađ skila 10.-12. desember... Lesa meira

Aldís Embla er Ungskáld Akureyrar

Brynhildur Ţórarinsdóttir afhendir Aldísi Emblu verđlaunin. Mynd: Ragnar Hólm
Úrslit í samkeppni akureyrskra ungskálda um skapandi skrif hafa nú veriđ kynnt og varđ Aldís Embla Björnsdóttir hlutskörpust. Fyrir smásögu sína „Einrćđisherra“ hlaut hún 50.000 krónur í verđlaun. Önnur verđlaun 30.000 kr. hlaut Kristófer Alex Guđmundsson fyrir ljóđabálk sinn „Brútháll“ og ţriđju verđlaun 20.000 kr. Birna Pétursdóttir fyrir leikţáttinn „Bóhemíudrottningin“. Öll ţrjú fengu ţau ritverkiđ „Jónas Hallgrímsson – Ćvimynd“ eftir Böđvar Guđmundsson ađ gjöf frá Menningarfélagi Hrauns í Öxnadal. Lesa meira

Fréttalisti