Fréttir

Álfabćkur - Elfbooks – Elfenbücher – Elfebřger – Livres des elfes...

GARASON
Óhćtt er ađ segja ađ sýning Guđlaugs Arasonar á Álfabókum hafi slegiđ í gegn hjá okkur sumariđ 2013. Nú hefur GARASON rađađ saman enn fleiri Álfabókum og ćtlar ađ hafa ţćr til sýnis og sölu hér á Amtsbókasafninu í júlí og ágúst. Álfabćkurnar heilla bćđi stóra og smáa og í ţeim má endalaust finna ný og óvćnt atriđi. Sýningin opnar mánudaginn 6. júlí - Sjón er sögu ríkari! Lesa meira

Frítt ađ panta

Gjaldfrjálsar frátektir!
Ekki er lengur tekiđ gjald fyrir pantanir og frátektir nema um glćnýtt efni sé ađ rćđa! - Af gefnu tilefni viljum viđ vekja athygli á ţví ađ viđ erum međ nýtt fyrirkomulag á pöntunum og frátektum. Nú fá ţeir sem panta safnefni ţessi skilabođ: Lesa meira

Sumarlestur

Gleđi og list :-)
Sumarlesturinn hefur gengiđ einstaklega vel og börnin á öllum námskeiđunum til fyrirmyndar. Viđ höfum skođađ hús, götur, skáld, listsköpun og margt fleira og allt hefur ţetta veriđ bćđi börnunum og bćnum til mikillar gleđi. Viđ ţökkum öllum ţátttakendum innilega fyrir samveruna og hlökkum til ađ fá ný og hress börn til okkar nćsta sumar :-) Lesa meira

Heill ţér mćta, merka kona

100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi
Hér hefur veriđ opnuđ sýningin "Heill ţér mćta, merka kona" á vegum Hérađsskjalasafnsins - Falleg sýning og áhugverđ ţar sem gluggađ er í skjöl kvenna í gegnum tíđina - Sýninging stendur út júní og er opin alla virka daga kl. 10:00-19:00 Lesa meira

Fréttalisti