Fréttir

Endurnýting

Gamalt dót er ekki bara gamalt dót...
Ţegar hlutir hafa lokiđ hlutverki sínu er hćgt ađ skapa ţeim nýjan tilgang međ hugkvćmni og listfengi. Á Amtsbókasafninu hefur veriđ sett um sýning ţar sem fimm konur sýna hvernig gamlir hlutir, gömul föt og jafnvel skyndibitaumbúđir geta breyst í listaverk eđa nytjahluti. Hér er bćđi endurunniđ og endurhannađ! Lesa meira

Eitt sinn skáti - ávallt skáti

Viđ göngum svo léttir í lundu...
Í tengslum viđ Landsmót skáta sem haldiđ verđur ađ Hömrum dagana 20.-27. júlí 2014 hefur veriđ sett upp sýning á munum tengdum skátastarfi á Akureyri. Lesa meira

Íslandsbćkur í Hofi

Ísland - fagurt og frítt!
Í sumar er ţemađ; Ísland – fagurt og frítt. Land elds og ísa, land fjalla og engja, land birtu og myrkurs. Landiđ sem getur veriđ mjúkt eins og mosi eđa hrjúft eins og úfiđ hraun. Andstćđur, fjölbreytileiki og litadýrđ einkenna ljósmyndabćkur um Ísland og myndefnin eru óţrjótandi. Skođiđ og njótiđ! Lesa meira

Sumarlestur 10. - 26. júní

Lestur er bestur - Líka á sumrin :-)
Lestrarhvetjandi námskeiđ fyrir börn í 3. og 4. bekk Í samstarfi Amtsbókasafnsins á Akureyri og Minjasafnsins á Akureyri Ţrjú námskeiđ eru í bođi – Skráning hefst 26. maí! Lesa meira

Fréttalisti