Fréttir

Sumarlestur 2016

Lestur er bestur í sumarlestri :-)
Akureyri - bćrinn minn. Lestrarhvetjandi námskeiđ fyrir börn í 3. og 4. bekk í samstarfi Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins á Akureyri Lesa meira

Síđasta sögustundin

Takk fyrir allar góđu stundirnar!
Fimmtudaginn 12. maí var síđasta sögustundin hjá okkur fyrir sumarfrí. Ţetta var einnig síđasta sögustundin sem Herdís Anna, barnabókavörđur sá um hérna hjá okkur en hún er ţví miđur ađ hćtta hjá okkur. Lesa meira

Sumariđ er tíminn!

Sumariđ og sólin :-)
Međ hćkkandi sól skerđist afgreiđslutíminn hjá okkur örlítiđ. Ađalbreytingin eins og fyrri ár er sú ađ lokađ verđur á laugardögum. Lesa meira

Fatamarkađur

Kílómarkađur í maí
Rauđi krossinn og Amtsbókasafniđ slá upp fatamarkađi í maí - Vortíska fyrri ára seld á vćgu verđi - 1000 kr fyrir 1000 gr af fötum! Lesa meira

Fréttalisti