Fréttir

Samspilastund og málţing

Vaka - Ţjóđlistahátíđ
Samspilastund í hádeginu á fimmtudag í tengslum viđ Vöku, ţjóđlistahátiđ - Komdu ađ spila og syngja međ listamönnum Vöku eđa bara hlýđa á og fá ţér góđan hádegisverđ. Amtsbókasafniđ, kl. 12:30 - 13:30 Lesa meira

Arkir - Endurbókun

Bókverk í júní
Á sýningunni ENDURBÓKUN má sjá brot af verkum úr smiđju ARKA, hópi ellefu listakvenna sem stunda bókverkagerđ. Öll verk á sýningunni eiga ţađ sameiginlegt ađ vera unnin úr gömlum bókum. Flestar ţeirra voru fengnar hjá bókasöfnum, en bókasöfn afskrifa árlega nokkurn fjölda bóka til frekari útlána. Ţessar gömlu bćkur, sem lokiđ hafa hlutverki sínu, hafa öđlast nýtt líf í einstćđum listaverkum. Lesa meira

Sumarlestur 2016

Lestur er bestur í sumarlestri :-)
Akureyri - bćrinn minn. Lestrarhvetjandi námskeiđ fyrir börn í 3. og 4. bekk í samstarfi Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins á Akureyri Lesa meira

Amtsbókasafniđ hálf-lokađ 27. maí til kl. 13:00


Starfsmenn Amtsbókasafnsins á Akureyri ćtla ađ viđa ađ sér enn meiri fróđleik á svokölluđum frćđslumorgni starfsfólks safnsins. Hann verđur haldinn föstudagsmorguninn 27. maí og verđur safniđ ţar af leiđandi ekki opiđ fyrir útlán fyrr en kl. 13:00. Lesa meira

Fréttalisti