Fréttir

Bókamarkađur í september

bćkur, um bćkur, frá bókum, til bóka...
Okkar sívinsćli bókamarkađur verđur afhjúpađur ţriđjudaginn 1. september kl. 10:00! Mikiđ úrval allskyns bóka á öllum aldri, fyrir allan aldur :-) Lesa meira

Stríđsbćkur í Hofi

Stríđ...
Í september er ţemađ í Hofi; Hernađarástand - Hernám, fangabúđir, flótti og andspyrna. Hernađarástand og stríđsátök hafa óhjákvćmilega í för međ sér hörmungar og mannfall. En sem betur fer verđa líka til andspyrnuhreyfingar og gott fólk leggur líf sitt ađ veđi til ţess ađ hjálpa međbrćđrum sínum. Hér er úrval bóka sem á einn eđa annan hátt tengjast heimstyrjöldinni síđari og gefa einhverja hugmynd um ţađ sem fólk upplifir í skugga hernađar. Lesa meira

Leshringur

Lesum saman :-)
Hefur ţú áhuga á ađ vera í leshring? Í september ćtlum viđ hér á bókasafninu ađ byrja međ leshring, einu sinni í mánuđi fram ađ jólum. - Fyrsta kvöld verđur miđvikudaginn 16. september. - 3 ólíkar stefnur skáldsagna verđa teknar fyrir. - Ef ţú hefur áhuga sendu póst á thuridurs@akureyri.is Lesa meira

Síđasti sýningardagur 29. ágúst!

Ţađ eru töfrar í Álfabókunum...
Síđasti sýningardagur laugardaginn 29. ágúst. GARASON verđur á stađnum! Gulli Ara er mćttur í bćinn og ćtlar ađ vera međ sýninguna sína opna í tilefni af menningarvöku milli kl. 13:00 og 17:00. Lesa meira

Fréttalisti