Fréttir

Leikföng og málverk

Leikfangamyndir
Ólafur Sveinsson sýnir málverk af sínum gömlu leikföngum sem og leikföngum barna sinna. Málverk ţessi eru ýmist unnin međ olíu eđa akrýl á striga. Sýningin opnar 2. des og stendur út desember. Ólafur hefur sýnt víđa bćđi hérlendis og erlendis. Myndefniđ, leikföngin eru jafnt skráning um liđna tíđ og áminning um ađ varđveita barniđ í sjálfum okkur og gleđjast yfir ţví smáa í lífinu og ţeim minningum sem vonandi veita okkur gleđi. Njótiđ! Lesa meira

Ţín eigin gođsaga

Ţín eigin gođsaga
Ćvar Ţór Benediktsson kemur í heimsókn til okkar föstudaginn 27. nóvember klukkan 16:30 og kynnir bókina sína Ţín eigin gođsaga - Bókin er sjálfstćtt framhald metsölubókarinnar Ţín eigin ţjóđsaga sem hlaut bćđi Bókaverđlaun barnanna og Bóksalaverđlaunin sem besta íslenska barnabókin. Ţín eigin gođsaga er öđruvísi en ađrar bćkur ţví hér ert ţú söguhetjan og rćđur ferđinni. Sögusviđiđ er heimur norrćnu gođafrćđinnar og ćvintýrin eru viđ hvert fótmál. Ţú getur lent í bardaga viđ hrćđilegar ófreskjur, orđiđ vitni ađ upphafi heimsins, flogiđ í vagni međ ţrumuguđinum Ţór og reynt ađ lifa af ragnarök – allt eftir ţví hvađ ţú velur. Yfir 50 ólíkir endar! Lesa meira

Blundar skáld í ţér?


Ertu á aldrinum 16 til 25 ára? Finnst ţér gaman ađ skrifa ljóđ? Semja leikrit eđa sögur? Lesa meira

Stiginn gćddur lífi


Í dag var ađeins lífgađ upp á bókasafniđ hjá okkur. Lesa meira

Fréttalisti