Fréttir

Lokađ fimmtudag og föstudag.

Lokađ fimmtudag og föstudag.

Ljósmyndasýning


Hafnir eru stađir sem hlađnir eru orku og bera vitni um ýmsar tćknilegar og efnahagslegar breytingar í gegnum aldirnar. Gamlar hafnarborgir bjóđa upp á margs konar byggingarlag međ króka og skúmaskot sem fela í sér leynda fegurđ. Í niđurnýddri vörugeymslu eđa á gamalli bryggju uppgötvar ljósmyndarinn óvćnt, friđsćl og töfrandi myndefni. Lesa meira

Sögustund alla fimmtudaga kl. 16:15

Velkomin í sögustund á fimmtudaginn kl. 16:15!
Nú er sögustundin aftur komin í gang og er sem fyrr alltaf á fimmtudögum kl. 16:15 - Í september lesum viđ úr nýjum barnabókum og höfum gaman saman :-) Lesa meira

Bókamarkađurinn í fullum gangi!

Bókamarkađurinn hefst 4. september!
Gamlar bćkur og nýlegar bćkur - Bćkur sem viđ höfum afskrifađ eđa vinir okkar hafa gefiđ safninu - Barnabćkur - Unglingabćkur - Frćđibćkur - Allskonar bćkur Úrvaliđ er mikiđ og alltaf má finna gullmola inni á milli! Lesa meira

Fréttalisti