Fréttir

Ástin, drekinn og dauđinn

Vilborg Davíđsdóttir
Amtsbókasafniđ á Akureyri og Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bjóđa Vilborgu Davíđsdóttur velkomna norđur yfir heiđar međ bók sína Ástin, drekinn og dauđinn. Vilborg ćtlar ađ segja okkur í máli og myndum frá bókinni og baráttunni viđ drekann, en svo nefndu ţau heilakrabbamein eiginmanns hennar, Björgvins Ingimarssonar. - Erindiđ hefst kl. 16:30 fimmtudaginn 28. maí - Allir hjartanlega velkomnir! Lesa meira

Sumarlestur 2015

Sumarlestur - Yndislestur
Sumarlestur - Akureyri bćrinn minn - Lestrarhvetjandi námskeiđ fyrir börn í 3. og 4. bekk - Í samstarfi Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins á Akureyri - Ţema námskeiđsins ađ ţessu sinni er Gamlir leikir, gömul hús. Lesa meira

Ánćgja og farsćld hjá innflytjendum á Akureyri

Ánćgja og farsćld á Akureyri
Ánćgja og farsćld hjá innflytjendum á Akureyri / Happiness and well-being within the immigrant population of Akureyri - Opinn fyrirlestur (á ensku) um niđurstöđur verkefnis í hádeginu nćstkomandi ţriđjudag, 26. maí, kl. 12:00 Lesa meira

Sumar, sumar, sumar og sól...

Bráđum kemur blessađ sumariđ...
Međ hćkkandi sól skerđist afgreiđslutíminn hjá okkur örlítiđ. Ađalbreytingin eins og fyrri ár er sú ađ lokađ verđur á laugardögum. Lesa meira

Fréttalisti