Fréttir

Eitt sinn skáti - ávallt skáti

Viđ göngum svo léttir í lundu...
Í tengslum viđ Landsmót skáta sem haldiđ verđur ađ Hömrum dagana 20.-27. júlí 2014 hefur veriđ sett upp sýning á munum tengdum skátastarfi á Akureyri. Lesa meira

Íslandsbćkur í Hofi

Ísland - fagurt og frítt!
Í sumar er ţemađ; Ísland – fagurt og frítt. Land elds og ísa, land fjalla og engja, land birtu og myrkurs. Landiđ sem getur veriđ mjúkt eins og mosi eđa hrjúft eins og úfiđ hraun. Andstćđur, fjölbreytileiki og litadýrđ einkenna ljósmyndabćkur um Ísland og myndefnin eru óţrjótandi. Skođiđ og njótiđ! Lesa meira

Sumarlestur 10. - 26. júní

Lestur er bestur - Líka á sumrin :-)
Lestrarhvetjandi námskeiđ fyrir börn í 3. og 4. bekk Í samstarfi Amtsbókasafnsins á Akureyri og Minjasafnsins á Akureyri Ţrjú námskeiđ eru í bođi – Skráning hefst 26. maí! Lesa meira

Frá Lindgren til Läckberg – Sćnskir höfundar sem litađ hafa líf okkar

Sćnskir dagar á Amtsbókasafninu
Viđ ţekkjum Einar Áskel og Línu langsokk, Joona Linna og Rebecku Martinsson, Martin Beck og Lisbeth Salander, Kurt Wallander og Sögu Norén og svo mćtti lengi telja. Allar ţessar persónur og fleiri til fćddust í Svíţjóđ og eiga sinn stađ í hugum okkar flestra. Eins og góđum sögupersónum sćmir standa ţćr okkur ljóslifandi fyrir hugskotssjónum og okkur finnst viđ ţekkja ţćr persónulega. Best af öllu er ađ viđ getum rifjađ upp kynni okkar viđ ţćr hvenćr sem er ţví ađ allar eru ţćr ađgengilegar í máli og/eđa myndum hér á Amtsbókasafninu á Akureyri. Lesa meira

Fréttalisti