Fréttir

Ţitt mál – mitt mál – okkar mál

Alţjóđadagur móđurmálsins 21. febrúar
Í febrúar fögnum viđ fjölbreytileikanum og tileinkum mánuđinn hinum ýmsu tungumálum sem töluđ er á Akureyri – Viđ sýnum ţýđingar á sögu Andra Snćs Magnasonar af bláa hnettinunum en sagan hefur komiđ út í yfir 30 tungmál. Mismunandi útgáfur á ólíkum tungumálum sýna vel ţann skemmtilega mun sem er á málum okkar og letri Lesa meira

Bókamarkađur 2016

Bókamarkađur í janúar 2016
Viđ hefjum áriđ međ glćsilegum bókamarkađi! Gamalt og nýtt og gersemar í bland - Opiđ 10:00-19:00! Lesa meira

Bókavörđur

Laust starf á Amtsbókasafninu
Amtsbókasafniđ á Akureyri óskar ađ ráđa bókavörđ í 100% starf frá og međ 1. mars 2015. Unniđ er til skiptis frá 8:00-16:00 og frá hádegi til kl. 19:00. Á veturna er fjórđi hver laugardagur frá 10:30-16:15 hluti af vinnutímanum. Lesa meira

Marokkódagur

Tebođ á bókasafninu
Félagiđ Ísland-Marokkó býđur ykkur velkomin í te og smákökur, laugardaginn 16. janúar kl. 14:00-16:00 á Amtsbókasafninu á Akureyri - Kynning á menningu og tungu í máli og myndum - Allir hjartanlega velkomnir! Lesa meira

Fréttalisti