Fréttir

Bćkur í Kaktus

Kaktus bókasafn
Nćstkomandi laugardag verđur bókasafniđ í Kaktus opiđ ! Nú höfum viđ lánađ úrval listaverkabóka til bókasafns Kaktus til viđbótar viđ myndasögusafniđ sem ţau fengu áđur. Kaktus ćtlar ađ bjóđa upp á nýtt úrval bóka mánađarlega. Sama gildir um ţessar bćkur eins og teiknimyndasögurnar ađ ţćr eru ekki ćtlađar til útláns heldur til ţess ađ lesa á stađnum. Veriđ velkomin ađ kíkja í Kaktus- lesa og skođa! Lesa meira

Ungskáld 2015

Andri Snćr Magnason
Skapandi skrif // Skapandi hugsun - Andri Snćr Magnason rithöfundur verđur međ námskeiđ í skapandi skrifum og skapandi hugsun fyrir 18 - 25 ára. Námskeiđiđ er hluti af samkeppni sem er samvinnuverkefni Amtsbókasafnsins, Akureyrarstofu, Ungmenna-Hússins upplýsinga- og menningramiđstöđvar í Rósenborg, Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri. Verkefniđ er styrkt af Menningarráđi Eyţings. Námskeiđiđ kostar ekki neitt en takmarkađ sćtaframbođ! Lesa meira

Icelandic Chatting Group

Chat in Icelandic
SPJALLHÓPUR FYRIR ÚTLENDINGA SEM VILJA BĆTA SIG Í ÍSLENSKU - ICELANDIC CHATTING GROUP ON WEDNESDAYS - AT PUBLIC LIBRARY, CAFETERIA - 16.30-17.30 - FREE OF CHARGE Lesa meira

Nála riddarasaga

NÁLA riddarasaga
Amtsbókasafniđ á Akureyri fagnar komu sýningarinnar Nálu-riddarasögu nú í október. Formleg opnun 2. október og sögustund laugardaginn 3. október. Allir hjartanlega velkomnir! - Nála-riddarasaga eftir Evu Ţengilsdóttur kom út hjá Sölku í lok árs 2014 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna. Sagan er óđur til íslensks menningararfs og um leiđ ćvintýri um valiđ milli góđs og ills, stríđs og friđar. Innblástur sótti höfundur í íslenskt handverk og sagnahefđ. Lesa meira

Fréttalisti