Fréttir

Allir lesa - Sigurliđ

Amtsbókasafniđ á nóvember morgni
Amtsbókasafniđ á Akureyri fékk í dag eftirfarandi skilabođ : Til hamingju! Liđiđ ţitt, Amtsbókasafniđ - Allir, bar sigur úr býtum í Opnum flokki, 10-29 í Allir lesa – landsleik í lestri. Viđ óskum ykkur innilega til hamingju međ ţennan glćsilega árangur og ţökkum kćrlega fyrir ţátttökuna. Viđskiptavinir okkar eru greinilega ađ standa sig í lestrinum Viđ ţökkum öllum sem tóku ţátt alveg innilega fyrir og óskum liđinu okkar til hamingju međ árangurinn! Lesa meira

Gćđakonur 14. nóvember kl. 12:00

Steinunn Sigurđardóttir
Steinunn Sigurđardóttir kemur og kynnir nýja skáldsögu sína föstudaginn 14. nóvember kl. 12:00 - GĆĐAKONUR - María Hólm Magnadóttir, alţjóđlega virtur eldfjallafrćđingur, er söguhetja í Gćđakonum, skáldsögu Steinunnar Sigurđardóttur sem Bjartur gefur út. Lesa meira

Ţín eigin ţjóđsaga 13. nóvember kl. 16:15

Ćvar Ţór Benediktsson
Ţín eigin ţjóđsaga er öđruvísi en allar ađrar bćkur – hér ert ţú söguhetjan og rćđur ferđinni. Sögusviđiđ er heimur íslensku ţjóđsagnanna og hćtturnar leynast viđ hvert fótmál. Ţú getur rekist á Djáknann á Myrká, séđ stórhćttulegar íslenskar hafmeyjur, glímt viđ sjálfan Lagarfljótsorminn og bjargađ Karlssyni og Búkollu frá hrćđilegustu tröllum sem sést hafa hér á landi! Ćvar Ţór mćtir í sögustund á fimmtudaginn og kynnir ţessa skemmtilegu bók! Lesa meira

Allir lesa!

Allir lesa!
Landsleikurinn ALLIR LESA fer fram í fyrsta sinn 17. október til 16. nóvember 2014 og lýkur honum ţví á degi íslenskrar tungu. Ţetta er einfaldur leikur sem allir geta tekiđ ţátt í en hann felst í ţví ađ ţátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbók á vefnum allirlesa.is og taka ţátt í liđakeppni sem er í svipuđum dúr og t.d. Hjólađ í vinnuna. Ţau liđ sem verja mestum tíma í lestur á keppnistímanum standa uppi sem sigurvegarar. Lesa meira

Fréttalisti