Fréttir

Skipti-Púsla-Markađur

Nýtt púsl fyrir ţitt gamla...!
Viltu losna viđ gamla púsliđ og fá nýtt í stađinn? Tćkifćriđ er núna! Laugardaginn 27. ágúst – Akureyrarvaka – verđur skiptipúslamarkađur á Amtsbókasafninu milli kl. 13:00 og 17:00 Ţú kemur međ eitt, tvö eđa ţrjú púsl og tekur önnur í stađinn – Nú eđa leggur bara ţín gömlu púsl inn ef ţú vilt ekki taka neitt í stađinn Ef ţú vilt losna viđ púsl, hvort sem ţađ er wasgij eđa hefđbundiđ ađ ţá byrjum viđ ađ taka á móti púslum frá og međ mánudeginum 22. ágúst. En, athugiđ ađ skiptin fara eingöngu fram á Akureyrarvöku! Lesa meira

Knipplkonur kynna knippl

Knippl
Knippllkonur á Akureyri ćtla ađ kynna og sýna handverk sitt klukkan 13:00-16:00 fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. ágúst nk. Lesa meira

Ţetta vilja börnin sjá!

Ţetta vilja börnin sjá í ágúst
Í ágúst opnar sýningin Ţetta vilja börnin sjá! en ţar verđa sýndar myndskreytingar í íslenskum barnabókum eftir 20 myndlistarmenn sem gefnar voru út á árinu 2015. Lesa meira

This is Ós - Ţetta er Us

Orđlist í júlí
„We are Ós / Ţetta er us“ Orđlistasýningin „We are Ós / Ţetta er us“ er einn spennandi liđur í ţví ađ fagna 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi í ár. Hugmyndin ađ baki sýningunni byggir á nýrri nálgun ţar sem tungumál og bakgrunnur allra rithöfunda er velkomin; raddir sem ekki hafa áđur heyrst í íslenskum bókmenntun. Á sýningunni gefur ađ líta brot eđa fullunnin verk, eitt frá hverjum af ţeim níu rithöfundum sem stofna Ós Pressuna. Ţćr koma frá Íslandi, Póllandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Skotlandi, Brasilíu og Kanada. Lesa meira

Fréttalisti