Ungmennaráð

29. fundur 10. ágúst 2022 kl. 16:00 - 18:00 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Alexía Lind Ársælsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Ásta Sóley Hauksdóttir
  • Elva Sól Káradóttir
  • Fríða Björg Tómasdóttir
  • Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Sigríður Ásta Hauksdóttir verkefnastjóri
  • Hafsteinn Þórðarson fundarritari
Fundargerð ritaði: Sigríður Ásta Hauksdóttir umsjónarmaður
Dagskrá
Freyja Dögg Ágústudóttir og Telma Ósk Þórhallsdóttir boðuðu forföll. Bjarni Hólmgrímsson mætti ekki.

1.Ungmennaskiptaverkefni 2022

Málsnúmer 2022080054Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu umsóknar um ungmennaskiptaverkefni með Noregi og Litháen.

2.Framtíðarsýn ungmennaráðs

Málsnúmer 2021030791Vakta málsnúmer

Farið yfir framtíðarsýn og verkefni næsta árið. Ljóst er að verkefnin verða mörg og málið verður tekið upp aftur á næsta fundi.

3.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2022

Málsnúmer 2019040004Vakta málsnúmer

Farið yfir möguleg málefni fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins og bæjarstjórnar í haust.
Stormur bókar að hann óski eftir betri eftirfylgni mála á bæjarstjórnarfundi unga fólksins.

4.Þátttaka ungmennaþinga

Málsnúmer 2022080064Vakta málsnúmer

Farið yfir mögulega þátttöku á Ungmennaþingi UMFÍ á Laugarvatni 9.- 11.september 2022 og Ungmennaþingi SSNE.

Fundi slitið - kl. 18:00.