Heilsuefling fyrir 60+

Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri á Akureyri

Leikfimi – róleg

Í Birtu á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:20-11:20.

Í Sölku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 09:00-10:00.

September til maí. Kr. 6.000 á mánuði (vetur 2023-2024).

Pútt (á mottu)

Í Birtu á föstudögum kl. 10:00-11:00.

Í Sölku á miðvikudögum og föstudögum kl. 13:00-14:00.

September til maí. Ókeypis.

Píla

Í Sölku alla virka daga kl. 09:00-15:30.

September til maí. Ókeypis.

Pool

Í Sölku alla virka daga kl. 09:00-15:30.

September til maí. Ókeypis.

Snóker

Í Birtu alla virka daga kl. 09:00-15:30.

September til maí. Ókeypis.

Boccía

Í íþróttahúsi Glerárskóla á þriðjudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 12:35-13:15

September til maí. Ókeypis.

Pútt

Í Íþróttahöllinni, mánudaga og miðvikudaga kl. 13:00-14:00. Jafnvel föstudaga kl. 10:30-11:30

(fjöldi tíma á viku fer eftir þátttöku).

September til maí. Ókeypis.

Ringó

Í íþróttahúsi Síðuskóla miðvikudaga kl. 11:30-13:00.

Frá 21. sept. fram á vor. Ókeypis.

Á grasvelli í Kjarnaskógi, mánudaga og fimmtudaga kl. 16:30-18:00.

Júní-ágúst. Ókeypis.

Göngur í Kjarnaskógi

Á þriðjudögum kl. 10:00-11:00. Vegalengd fer eftir vilja og getu þátttakenda. Rúta sækir fólk í Lindasíðu, Veganesti við Hörgárbraut, Sjallann, Víðilund og Kjarnagötu. Skilar því aftur á sömu staði.

Júní-ágúst. Ókeypis.

Göngur - lengri

Frá Birtu á fimmtudögum kl. 10:00. Gengið í 1-3 klst., 4-10 km.

Maí-september, jafnvel frá miðjum janúar til miðs desember. Ókeypis.

Sundleikfimi

Í Akureyrarlaug, kl. 09:00-09:30 og 10:30-11:00.

Allt árið. Ókeypis nema aðgangsgjald í sundlaug.

Dans

Í Birtu annan hvern miðvikudag kl. 16:00-17:30 í september-maí. Gjald 0-1.000 kr. á mann.

Í Birtu (kráarkvöld) u.þ.b. mánaðarlega í september-maí, oftast á laugardagskvöldum, kl. 20:30-24:00.

Verð 2021-2022 kr. 1.000 fyrir félaga í EBAK, kr. 1.500 fyrir aðra 60 ára og eldri.

Leikfimi fyrir 60 ára og eldri

Í líkamsræktarstöðinni Bjargi á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 09:10-10:10 og 10:10-11:10. Fyrir 70 ára og eldri sömu daga kl. 11.10-12:10

September-maí. Verð haustið 2022; 36.000 fyrir 8 vikur, 58.000 fyrir 16 vikur.

Sjá líka verkefnið "Virk efri ár".

Síðast uppfært 29. janúar 2024